INNSKRÁNING

ORKUSTÖÐ MIÐBÆJAR
REYKJAVÍKUR

Kramhúsið er orkustöð miðbæjar Reykjavíkur þar sem dansinn dunar og orkan rís. Þau sem þangað koma vilja aldrei fara aftur! Fjölbreytnin er ótrúlegt, allt frá Pilates, til Beyoncé, Burlesque, Afró og svo mikið meira! Kíktu á úrvalið, komdu og vertu með, fyrir alla stærðir og gerðir af fólki, fjölbreytileikinn er frábær!

Við komum saman í Kramhúsinu til að leika okkur, þú þarft ekki að geta staðið á einum fæti, snert á þér tærnar og mátt vera gjörsamlega taktlaus. 

Kramhúsið er svo miklu meira en líkamsrækt og má því segja að það sé gróðurhús gleði og geðræktar. 

Tímar og námskeið

KynningarVikur 22. ágúst - 1. september

Leikfimi

Flex Body

Afró

Barre / Jazz-ballett

Burlesque & Broadway

Pilates

Magadans / Bellydance