Sensual Fusion

English below

Umsjón: Sigga Ásgeirs

Sensual fusion plús (framhald) er kennt á þriðjudögum kl. 18:30 – 19:45.  14 vikna haustönn hefst 5. september.

Sensual fuson byrjendur og þær sem hafa tekið eitt til tvö námskeið er kennt á fimmtudögum kl. 18:30-19:30.  14 vikna haustönn hefst 7. september.

Athugið – Fyrir þau sem ekki geta beðið þá er í boði 3 vikna Sensual fusion plús hefst 15. ágúst. 

Sensual fusion byrj/miðstig hefst þann 7. september, 14 vikna haustönn.

*Nánari lýsing neðar

 

Nánari lýsing

Kennari: Sigga Ásgeirs

Sigga Ásgeirs hefur soðið saman alls konar stíla sem eiga það sameiginlegt að vera sensual. Orkumiklir timar sem eru krefjandi og sensual. Fullkomið fyrir þau sem vilja hleypa sinni innri dívu út með kraftmiklum og sveittum danstíma.

Sensual Fusion + / Framhald. Nauðsynlegt að hafa góðan grunn og stundað a.m.k. eitt Sensual fusion námskeið.
Sensual Fusion byrjendur og miðstig. Ekki er gerð krafa um dansreynslu í þessum tímum.

_________

Teacher: Sigga Ásgeirs
Sigga Ásgeirs has fused together with a variety of sensual dance styles and movements. The class is energetic and demanding yet accessible.

Sensual fusion + / Advanced – Tuesdays at 18:30-19:45 – 14 weeks course starting on the 5th September
Sensual fuson beginners and midlevel – Thursdays at 18:30-19:30 – 14 weeks course starting on the 7th September.

NOTE – 3 weeks late summer course in Sensual fusion plus starts on the 15th August.

Sensual fusion beginners/midlevel starts on the 7th September
 

Viðbótarupplýsingar

Sensual fusion

VOR22 Þri kl.17:10, VOR22 Þri+fim kl.17:10, VOR22 SF PLÚS þri. kl.18:15 8.3-12.4., VOR22 SF PLÚS þri. kl.18:15+fim kl.17:10, VOR22 Fim kl.17:10

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

IMG_7838

Græna kortið

Kram_Roberta_bara insta_

UPPSELT Beyoncé style

IMG_7947

Afró

Þyridans

Contemporary / Samtímadans