Description
English below
Kennarar: Íris Ásmundar og Magdalena Bartczak
Næstu 14 vikna pilates námskeið hefjast 6. og 7. janúar
Pilates á þri + fim kl. 12:10-13:00. Íris kennir
Pilates á þri+fim kl. 13:10-14:00. Magdalena kennir
Pilates á mán +mið kl. 16:30-17:20. Magdalena kennir
Pilates á mán +mið kl. 17:20-18:10. Íris kennir
Pilates hefur verið eitt vinsælasta námskeið Kramhússins undanfarin ár þar sem orðspor kennara hússins er gott og iðkendur vita hvaða sérstaða og gæði eru í boði. Pilates byggist á kerfisbundnum æfingum. Hver æfing virkjar kviðvöðvana og aðferðin leggur áherslu á að styrkja svæðið sem kallað er aflstöðin, þ.e. kviðinn, mjóhrygginn, ytri og innri lærvöðva og rassvöðva. Markmið Pilates er að styrkja stoðkerfið sem stuðlar að minni verkjum og aukinni orku.
Allir Laugardags tímar innifaldir, Styrkur & liðleiki, Flex Body og Afro workout.
____________
Teachers:
Next 14 weeks courses start on the 6th & 7th January
Pilates Tue + Thu at 12:10 -13:00.
Pilates Tue + Thu 13:10-14:00.
Pilates Mon + Wed at 16:30-17:20
Pilates Mon + Wed at 17:20-18:10
Pilates has been one of our most popular courses in recent years and practitioners know what specialties and qualities are available. Pilates is based on systematic and well-thought-out exercises. Each exercise activates the abdominal muscles, and the method focuses on strengthening the area called the power plant, the abdomen, lumbar spine, the outer and inner thigh muscles and the buttocks. Strengthening the whole body and make it one cohesive whole. After each class, you are relaxed, refreshed, and full of energy. The main benefit of Pilates is central strength, concentration, coordination, rhythm, flow and breathing.
All Saturday classes are included, Strength & Flexibility, Flex Body and Afro workout.