INNSKRÁNING

Jóga / Yoga

Fjölbreyttir jógatímar þar sem unnið er út frá ýmsum stílum sem hver og einn kennari hefur þróað.   Ýmist er í boði að mæta reglulega í eigin námskeið eða finna tilfallandi vinnustofur / workshop sem flæða inn í dagskrá vetrarins. Tímar sem henta öllum – þvert á getustig og óháð aldri.

Nánari lýsing

Fjölbreyttir jógatímar þar sem unnið er út frá ýmsum stílum sem hver og einn kennari hefur þróað. Allir ættu að geta fundið það sem hentar þeim best. Tímar sem henta öllum – þvert á getustig og óháð aldri. Ýmist er í boði að mæta reglulega í eigin námskeið eða finna tilfallandi vinnustofur / workshop sem flæða inn í dagskrá vetrarins.

Varied yoga classes based on styles that each teacher has developed. You can either attend your own courses regularly or find occasional workshops that flow into the winter program. Our Yoga classes suitable for everyone – regardless of experience and age.

 

Viðbótarupplýsingar

Afternoon Yoga Mood

V:22 kl.18:25-19:25 mán+mið 21.2-30.03, V:22 kl.18:25-19:25 mán+mið 14.02-23.03., V:22 kl.18:25-19:25 mán+mið 28.02-06.04.

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Táp & fjör - danstímar fyrir herra

Britney style - Millenníur

Djúsí Mini retreat - Jóga, dans og tónheilun

Grænt Kort