Millenníur

English below

Umsjón: Berglind Jónsdóttir

Millenníu danshópurinn er einn vinsælasti dansinn í Kramhúsinu.

Næsta Millenníur dansnámskeið hefst 12. apríl kl. 19:45.

Nánari lýsing neðar

 

Nánari lýsing

Teacher: Berglind Jónsdóttir

Berglind kennir Millenníur á miðvikudögum. Berglind hefur kennt dans og leikfimi í Kramhúsinu í mörg ár og séð um sívinsæla tíma, meðal annars Jazzballett, Nostalgíu, Eurovision, Spice Girls og Britney. Millenníur eru tímar sem einblína á tónlist og dansstíla 90’s og 00’s tímabilanna. Tímarnir eru byggðir upp með styttri og lengri dansrútínum en ekki er gerð krafa um neina fyrri dansreynslu, áhuginn kemur öllum langt! Mikil áhersla er lögð á vellíðan í tíma og fullt tillit tekið til mismunandi getustigs. Í tímum Berglindar getum við alltaf lofað mikilli stemmningu, svita og gleði!

ATH takmarkað pláss er í námskeiðið og þau hefjast með fyrirvara um lágmarks þátttöku.

Berglind Jóns teaches Millenniur on wednesdays at 19:40 and 20:40, she takes you to the main Britney hits and does dance routines with fun girl power music. The moves are in the spirit of Millennium era and something that everyone can follow.

Millenníur courses are 6 and 12 weeks.

Millenníur – Wednesdays at 19:45.

Next 6 weeks course starts 12th April.

Viðbótarupplýsingar

Britney style

VOR22 Miðvikudagar kl. 18:25, 4.maí -1.júní

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Græna kortið Vorönn 2023

Beyoncé style

Contemporary / Samtímadans

Afró