INNSKRÁNING

Contemporary / Samtímadans

English below

Kennarar: Rósa Ómars og Heba Eir

Hinir margrómuðu Contemporary tímar Kramhússins, á besta dansgólfi miðbæjarins! Námskeiðin eru ætíð byggð upp með kröftugum kennurum með fjölbreyttan grunn og kennslustíl.

Tímabil -Contemporary á þriðjudögum kl. 17:15.

Næsta 6 vikna tímabil hefst 21. febrúar með Hebu Eir og Rósu Ómars

Einnig í boði combó: 6 vikna Ballett + Contemporary námskeið. Ballett á þriðjudögum kl. 1715-18:30 og Contemporary á fimmtudögum kl. 17:15-18:30.

*Námskeið hefst með fyrirvara um næga skráningu.

Nánari lýsing neðar.

 

Nánari lýsing

Kennarar: Rósa Ómars og Heba Eir

Hinir margrómuðu Contemporary tímar Kramhússins, á besta dansgólfi miðbæjarins! Námskeiðin eru ætíð byggð upp með kröftugum kennurum með fjölbreyttan grunn og kennslustíl. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa grunn í dansi, fimleikum eða öðru álíka. Takmarkaður fjöldi sem kemst að hverju sinni.

______


The famous Contemporary dance classes of Kramhúsið, on the best dance floor of the city center!

Teachers: Rósa Ómars and Heba Eir

This course offers powerful teaching with various teachers, techniques, and styles. The course is intended for those who have a good foundation in dance or gymnastics, and a passion for dancing. Limited number of students in each course.

The course will focus on movement improvisation as well as learning contemporary dance phrases. We will explore practical movements as an entry point into movement improvisation, where each one works with their own body in their own way finding their own personal movement. Exercises will focus on grounding, centering and spatial awareness.

Course period: Next 6 weeks with Heba Eir and Rósa Ómars starts 21st February
Classes once a week Tuesdays at 17:15-18:30

 

Also available Ballett + Contemporary course: Ballett Tuesdays at 17:15 and Contemporary Thursdays at 17:15.

 

Viðbótarupplýsingar

Ballett frh( advanced

V:22 þri+fim kl. 18:15 18.01.-24.02., V:22 þri+fim kl. 18:15 01.03.-07.04

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Græna kortið Vorönn 2023

Beyoncé style

Contemporary / Samtímadans

Afró