INNSKRÁNING

Contemporary - Samtímadans

Kennarar: Athanasia Kanellopoulou,  Heba Eir & Erna Gunnarsdóttir.

Hinir margrómuðu Contemporary tímar Kramhússins, á besta dansgólfi miðbæjarins! Námskeiðin eru ætíð byggð upp með kröftugum kennurum með fjölbreyttan grunn og kennslustíl.

Tímabil:

4x vikur með Athanasia frá 5. september

10x vikur með Hebu Eir & Ernu Gunnarsdóttir frá 3. október

Tveggja daga workshop með Athanasiu 17.- 18. september. Verð 14.800 kr. – 17. september kl. 15:00-17:00 og 18. september kl. 12:00-15:00.

 

Contemporary dansnámskeiðin eru kennd tvisvar í viku, á  mánudögum og miðvikudögum í Kramhúsinu kl. 19:45 – 21:00

Mikilvægt er að tímaskrá sig fyrir tímann til að tryggja sér pláss.

*Námskeið hefst með fyrirvara um næga skráningu.

 

Nánari lýsing

Kennarar / Teachers:  Athanasia Kanellopoulou,  Heba Eir & Erna Gunnarsdóttir.

The famous Contemporary dance classes of Kramhúsið, on the best dance floor in the city center!

This course offers powerful teaching with various teachers, techniques, and styles. The course is intended for those who have a good foundation in dance or gymnastics, and a passion for dancing. Limited number of students in each course.

The course will focus on movement improvisation as well as learning contemporary dance phrases. We will explore practical movements as an entry point into movement improvisation, where each one works with their own body in their own way finding their own personal movement. Exercises will focus on grounding, centering and spatial awareness.

Hinir margrómuðu Contemporary tímar Kramhússins, á besta dansgólfi miðbæjarins! Námskeiðin eru ætíð byggð upp með kröftugum kennurum með fjölbreyttan grunn og kennslustíl. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa grunn  í dansi, fimleikum eða öðru álíka. Takmarkaður fjöldi sem kemst að hverju sinni.

Course period:

4x weeks with Athanasia -Starting on the 5th September

10x weeks with Heba Eir & Erna Gnnarsdóttir – Starting 3rd October

Classes twice per week Mondays and Wednesdays

Advanced classes at 20:00 – 21:15.

 

Viðbótarupplýsingar

Ballett frh( advanced

V:22 þri+fim kl. 18:15 18.01.-24.02., V:22 þri+fim kl. 18:15 01.03.-07.04

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Táp & fjör - danstímar fyrir herra

Britney style - Millenníur

Djúsí Mini retreat - Jóga, dans og tónheilun

Grænt Kort