Nánari lýsing
Næsta 4ra vikna námskeið hefst 7. júní.
Kennt á miðvikudögum kl. 20:05
Margrét Erla er vel þekkt fyrir sín Beyoncé námskeið og önnur skvísugigg en hún skapaði þessi námskeið upphaflega. Búist var við að þarna væri tímabundin bylgja í gangi en það er engin leið að hætta og námskeiðin hafa þróast í takt við tímann og hver kennari finnur sinn stíl.
Best er að klæðast þægilegum léttum fatnaði og vera annað hvort með íþróttaskó eða berfættur.
_________
Teacher: Margrét Erla Maack
Next 4 weeks courses on Wednesdays at 20:05
Starting 7th June
On Mondays, Margrét Erla Maack teaches the classes Skvísulæti, which is kind of hard to translate. Focus will be on a pop femme style, and we dance to a variety of pop queens. The classes are suitable for beginners to advanced. The classes focus on strengthening and loosening up the hips, back and stomach, but primarily our mental health!