Skvísulæti

English below

Sex vikna námskeið
Kennari: Margrét Erla Maack
Þriðjudagar kl. 20:45-21:45
Fyrsti tími: 9. apríl
Síðasti tími: 14. maí

*Nánari lýsing neðar

 

Nánari lýsing

English below

Sex vikna námskeið
Kennari: Margrét Erla Maack
Þriðjudagar kl. 20:45-21:45
Fyrsti tími: 9. apríl
Síðasti tími: 14. maí

 

Margrét leiðir skemmtilega tíma þar sem alls konar gellumúsík er allsráðandi. Nemendur mega endilega koma með óskalög til að nota í upphitun og í rútínum. Til grundvallar verða rassaskvettur, gellulæti, núvitund, losun og styrkur. Tímarnir liðka og styrkja mjaðmir, bak og miðju en eru fyrst og fremst geðrækt. Tímarnir henta bæði byrjendum og lengra komnum.

Best er að klæðast þægilegum léttum fatnaði og vera annað hvort með íþróttaskó eða berfættur.
_________

Six weeks course
Teacher: Margrét Erla Maack
Tuesdays at 20:45-21:45
First class: 9. apríl
Last class: 14. maí

The classes focus is on pop femme dance styles, strengthening and loosening up the hips, back and core. The classes are suitable people with no dance background and those who do.

We recommend wearing comfortable clothing, especially that does not limit hip movement, and either to be barefoot or have indoor sport shoes.

 

Viðbótarupplýsingar

Beyoncé

V:22 Byrjendur/Beginners 16.3-20.4, VOR22 Byrjendur/Beginners 27.4- 1.6, VOR22 Framhald/ Advanced 6 tímar 25.4-30.5, V:22 Byr/beg 12 vikur 16.3-1.6

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

image0

Pilates með Magdalenu

IMG_7927

Jazz

hafids

Músíkleikfimi

Ásdís

Bein í baki 65+