Músíkleikfimi

English below

Kennari: Hafdís Árnadóttir
Næsta tímabil hefst 9. september. Skráning opnar 6. ágúst!
Mán + mið kl. 15:15 og 16:15

 

Músíkleikfimin eru lokaðir framhaldshópar sem þarf að fá sérstakan aðgang að. Til að fá aðgang vinsamlegast senda póst á kramhusid@kramhusid.is.

*Laugardagstímarnir eru innifaldir, Styrkur & liðleiki, Flex Body, og Afro workout

*Nánari lýsing neðar

Description

English below

Kennari: Hafdís Árnadóttir

Næsta námskeið hefst 9. september.

Mán + mið kl. 15:15 og 16:15

Músíkleikfimi er á sínum stað kl. 3:15 og 4:15 alla mánudaga og miðvikudaga. Músíkleikfimin eru lokaðir framhaldshópar sem þarf að fá sérstakan aðgang að. Til að fá aðgang vinsamlegast senda póst á kramhusid@kramhusid.is.

Hressandi dansleikfimi tími með skemmtilegri tónlist. Salsa Cuban tónlist og trommusláttur í bland við íslenska dægurlagatónlist. Mjúk upphitun sem flæðir síðan í léttar dansrútínur sem öll geta fylgt, góðar styrkjandi æfingar og ljúfar teygjur í lok hvers tíma.

Laugardagstímar eru innifaldir, Styrkur og liðleiki, Flex Body og Afró workout.

______________________

Teacher: Hafdís Árnadóttir

Next courses starts 9th of september

Mon+Wed at 15:15 and 16:15

Músíkleikfimi is in place at 3:15 and 4:15 every Monday and Wednesday. The classes are closed secondary groups to which special access must be obtained. To get access, please send an email to kramhusid@kramhusid.is. Refreshing dance and exercise class with fun music. Salsa Cuban music mixed with drum beats. A soft warm-up that flows into easy to follow dance routines, good strengthening exercises and lovely stretches at the end of each session.

All Saturday classes are included, Strength and flexibility, Flex Body and Afro workout,

Additional information

Leikfimi

VOR22 mán+mið kl.12:05, VOR22 mán+mið+fös, VOR22 fjögurfimmtán, VOR22 fimmfimmtán, VOR22 föstudagshristingur

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

IMG_7927

Jazz

hafids

Músíkleikfimi

kynveran

Kynveran

ásdís

Bein í baki 65+

skvisugul G81A1900 copy-2

Skvísulæti