INNSKRÁNING

Flex Body

Umsjón: Sigga Ásgeirs

Haust 2022

5. september til 10.desember – 14 vikur

3. október til 10. desember – 10 vikur

UPPSELT var á síðasta námskeið og færri komust að en vildu – það er því best að tryggja sér pláss sem fyrst.

Allra vinsælasti styrktar- og brennslutíminn í Kramhúsinu. Fyrir þau sem vilja komast í form og auka liðleika á skemmtilegan hátt við góða tónlist. DanceCardio, eigin líkamsþyngd, létt lóð, teygjur og moving meditation. Sigga Ásgeirs hefur þróað tímana í 6 ár og les vel í hvað hópurinn þarf hverju sinni. Alhliða tími sem styrkir, liðkar og gleður.

Nemendum stendur til boða að nýta aðra Flex body tíma . Því er mikilvægt er að muna að skrá sig í aðra en sína eigin Flex Body tíma og afskrá sig með því að senda póst á kramhusid@kramhusid.is

 

Nánari lýsing

Flex Body tímar sem hægt er að velja úr í vikunni.

Þátttakendur skrá sig á þá tíma sem þau helst ætla að nýta og tryggja sér þannig pláss en mega síðan mæta í aðra Flex Body tíma – svo lengi sem pláss leyfir.

Mánudagar og miðvikudagar kl. 16:30

Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 12:05 og aftur síðdegis kl.16:15

Allir grænir tímar á laugardögum eru innifaldir, Músíkleikfimi og dans, Flex Body og Afró workout.

Tímaskráning er nauðsynleg í alla aukatíma og afskráning ef eigin tímar eru ekki nýttir.

Autumn 2022 Courses

5. September- 10.December – 14 weeks

3. October – 10 Desember – 10 weeks

Teacher: Sigga Ásgeirs

Our most popular fitness class. For all those who want to get in shape and increase flexibility in a fun way with good music. Sigga Asgeirs has been developing this fitness program for the past 6 years. Using her own flare she has created a unique mixture of Dance Cardio, strength-building exercises using your own bodyweight, light weights, stretches, and moving meditation.

Students can choose from a variety of Flex body classes 

Mondays and Wednesdays at 16:30

Tuesdays and Thursdays at 12:05 and again in the afternoon at 16:15

Saturdays at 11:00 (Attention, this class is only for those who have bought courses in Kramhusid)

All students need to register into the online class registry on our home page in order to secure a spot in the class.

Viðbótarupplýsingar

Flex body

H2022 Hádegistímar þri+fim, H2022 Síðdegis mán+mið, H2022 Síðdegis þri+fim, 22/23 Hádegistímar þri+fim, 22/23 Síðdegis mán+mið, 22/23 Síðdegis þri+fim

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Táp & fjör - danstímar fyrir herra

Britney style - Millenníur

Djúsí Mini retreat - Jóga, dans og tónheilun

Grænt Kort