Úti-sumartímar 2024

Sumartímar Kramússins fara fram einu sinni í viku undir berum himni. Tímarnir eru gerðir í samstarfi við Borgina okkar og eru þátttakendum að kostnaðarlausu. Hreyfðu þig og dansaðu undir berum himni á grasinu. Engin skráning, bara mæta.

Nú er tækifærið að prófa næstum alla þá flóru sem Kramhúsið hefur upp á á bjóða:

19. júní kl. 17:00
Flex Body með Siggu í Styttugarði Einars Jónssonar

26. júní kl. 12:10
Danshristingur með Siggu í Styttugarði Einars Jónssonar

3. júlí kl. 14:00
Diskó með Róbertu í Hljómskálagarðinum, við vaðlaugina

10. júlí kl. 13:00
Magadans með Írisi í Styttugarði Einars Jónssonar

17. júlí kl. 13:00
Bein í baki með Ásdísi í Styttugarði Einars Jónssonar

24. júlí kl. 14:30
Musical theater með Rebeccu á Klambratúni við Kjarvalsstaði

31. júlí kl. 12:30
Jazz með Jeffre á Klambratúni við Kjarvalsstaði

7. ágúst kl. 17:30
Afró með Söndru & Mamady í Hljómskálagarðinum við klifurgrindina og grillin

14. ágúst kl. 12:15
Skvísulæti með Margréti í Styttugarði Einars Jónssonar

21. ágúst kl. 18:00
Burlesque með Margréti í Styttugarði Einars Jónssonar

Dagskrá er birt með fyrirvara um veður og veikindi. Fylgið Kramhúsinu á Facebook eða Instagram til að fylgjast með. 

Nánari lýsing

 

 

Viðbótarupplýsingar

Britney style

VOR22 Miðvikudagar kl. 18:25, 4.maí -1.júní

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Screenshot 2024-07-08 at 09.31.44

Úti-sumartímar 2024

IMG_7927

Jazz – Skráning opnar 7. ágúst

hafids

Músíkleikfimi – Skráning opnar 7. ágúst

Ásdís

Bein í baki 65+ – Skráning opnar 7. ágúst