Description
Dansinn er mikið í umræðunni þessa dagana og almenningur að vakna til vitundar um gildi dansins sem gleði-innspýtingu ásamt líkams- og geðræktar tækifæri.
Kramhúsið er gróðurhús þar sem allskonar sprotar spretta og alltaf eitthvað nýtt og spennandi að gerast.