Opin Kort og stakir tímar

Í opnu korti Kramhússins felst ótakmarkaður aðgangur í opna tíma samkvæmt stundarskrá. Um er að ræða fjölda tíma í hverri viku í yoga, pilates  og danshristing sem er í hádeginu á föstudögum.

GRÆNT – Mánaðarkort í alla græna tíma í töflu – yoga, pilates og hádegishristing á föstudögum.

BLÁTT – Mánaðarkort í alla bláa tíma í töflu – dansgleði mánudag til fimmtudags og hádegishristing á föstudögum.  Fimm kennarar skipta tímunum á milli sín út vikuna í dansgleði og er hver kennari með sinn stíl.

Kramhúskort gildir sem bæði blátt og grænt kort.  Korthafar hafa þá aðgang að öllum grænu og bláu tímum í stundatöflu. Kortið veitir opinn aðgang að gleði og góðri hreyfingu alla virka daga í júní-mánuð.

PLÚS kort er eingöngu í boði sem aukakort fyrir þá sem einnig eru skráðir á ákveðin dansnámskeið.

Hægt er að koma í staka tíma / Drop in – alla tíma sem eru grænir og bláir í töflu, auk þess sem sérnámskeið bjóða uppá staka tíma ef pláss leyfir.

2.500 kr.26.800 kr.

Nánari lýsing

Í opnu korti Kramhússins felst ótakmarkaður aðgangur í opna tíma samkvæmt stundarskrá. Um er að ræða fjölda opna tíma í hverri viku í yoga, pilates og danshristing sem er í hádeginu á föstudögum.

Kramhúskort veitir aðgang alla græna og bláa tíma í stundatöflu Kramhússins – yoga og pilates ásamt dansgleði mánudag til fimmtudags og hádegishristing á föstudögum.
Júní-mánuður telur 5 vikur og veitir kortið aðgang að gleði og góðri hreyfingu alla virka daga þann mánuð.

GRÆNT – Mánaðarkort í alla græna tíma í töflu – yoga, pilates og hádegishristing á föstudögum.

BLÁTT – Mánaðarkort í alla bláa tíma í töflu – dansgleði mánudag til fimmtudags og hádegishristing á föstudögum. Fimm kennarar skipta tímunum á milli sín út vikuna í dansgleði og er hver kennari með sinn stíl.

PLÚS kort er eingöngu í boði sem aukakort fyrir þá sem einnig eru skráðir á ákveðin dansnámskeið.

Hægt er að koma í staka tíma / Drop in – alla tíma sem eru grænir og bláir í töflu, auk þess sem sérnámskeið bjóða uppá staka tíma ef pláss leyfir.

 

Viðbótarupplýsingar

OPIÐ KORT

S20 Grænt kort, S20 Blátt kort, S20 Kramhúskort, S20 PLÚS kort, S20 Stakur tími, dans, S20 Stakur tími, yoga-pilates

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Screenshot 2024-07-08 at 09.31.44

Úti-sumartímar 2024

IMG_7927

Jazz – Skráning opnar 7. ágúst

hafids

Músíkleikfimi – Skráning opnar 7. ágúst

Ásdís

Bein í baki 65+ – Skráning opnar 7. ágúst