Hádegisleikfimi | mán+mið kl. 12:05 | 6 vikur, VOR 2024

English below

Kennarar: Hafdís Árnadóttir og Ásdís Halldórsdóttir
Sex vikna námskeið
Mánudagar og miðvikudagar kl. 12:05
Fyrsti tími: 8. apríl
Síðasti tími: 22. maí

Allir laugardagstímar eru innifaldir, Styrkur & liðleiki, Flex Body, og Afro workout.

ATH frí miðvikudaginn 1. maí.

33.900 kr. or 16.950 kr. / á mánuði í 2 mánuði

In stock

Choose a purchase plan:

Nánari lýsing

English below

Kennarar: Hafdís Árnadóttir og Ásdís Halldórsdóttir
Sex vikna námskeið
Mánudagar og miðvikudagar kl. 12:05-13:00.
Fyrsti tími: 8. apríl
Síðasti tími: 20. maí

 

Hressandi dansleikfimi með skemmtilegri tónlist. Salsa Cuban tónlist og trommusláttur í bland við íslenska dægurlagatónlist. Mjúk upphitun sem flæðir síðan í léttar dansrútínur sem allir geta fylgt, góðar styrkjandi æfingar og ljúfar teygjur ásamt jafnvægisæfingum. Styrkir stoðkerfið, minnkar verki og kætir. Frábær hópur kvenna sem hefur verið lengi saman en tekur vel á móti nýjum konum í hópinn.

__________

Teachers: Hafdís Árnadóttir og Ásdís Halldórsdóttir
Six weeks course
Mondays and Wednesdays at 12:05-13:00.
First class: April 8th
Last class: 22nd May

Flowy workout class with fun music. Salsa Cuban music mixed with drumbeats and good tunes. A soft warm-up that flows into easy- to-follow dance routines, good strengthening exercises and lovely stretches at the end of each session.

All Saturdays classes are included. Strength & balance, Flex Body, and Afro workout.

 

Note – No classes on the 1st May

Viðbótarupplýsingar

Leikfimi

VOR22 mán+mið kl.12:05, VOR22 mán+mið+fös, VOR22 fjögurfimmtán, VOR22 fimmfimmtán, VOR22 föstudagshristingur

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

pilates 1

Pilates með Magdalenu

IMG_7927

Jazz

hafids

Músíkleikfimi

IMG_7833

Laugardagskort