UPPSELT Beyoncé style

English below

Kennari: Róberta Michelle Hall

Róberta er með hressandi Beyonce tíma einu sinni í viku fyrir byrjendur og miðstig á mánudögum kl. 20:30

Næsta 6 vikna tímabil hefst 11. september.

Best er að klæðast þægilegum léttum fatnaði og vera annað hvort með íþróttaskó eða berfættur.

*Nánari lýsing neðar

Nánari lýsing

Teacher: Róberta Michele Hall

Mjúkir og hressandi danstímar í takti við Beyoncé og aðra skvísutóna. Mjaðmahreyfingar og rassahristur sem hjálpa þér að finna þína innri dívu. Markmið tímanna er að hafa gaman, svitna og styrkja jafnt sjálfstraustið sem og grindarbotninn. Fyrir fólk af öllum kynjum.

Róberta Michelle enduruppgötvaði ást sína á dans þegar hún prófaði að húlla í fyrsta skipti á fallegri strönd á Barcelona fyrir 5 árum. Síðan þá hefur alls kyns dívudans heillað sem og andlegur dívudans. Fyrsta dansrútína sem Róberta samdi var einmitt við lagið Naughty girl með Beyoncé, níu ára gömul. Foreldrum til mikillar skelfingar en hér erum við nú.

Best er að klæðast þægilegum léttum fatnaði og vera annað hvort með íþróttaskó eða berfættur.

__________________________________________

Fall semester 2023 

Next course starting 11. September. Every monday at 20:30

6 weeks course.

The Beyoncé era has had a profound impact on Kramhúsið in recent years. The lessons are built up with fun dance exercises with all mixed music, but the Beyoncé attitude is the key. It is best to wear comfortable light clothing and dance either in clean sneakers or barefoot.

It is best to wear comfortable light clothing and wear either sports shoes or barefoot.

Viðbótarupplýsingar

Beyoncé

V:22 Byrjendur/Beginners 16.3-20.4, VOR22 Byrjendur/Beginners 27.4- 1.6, VOR22 Framhald/ Advanced 6 tímar 25.4-30.5, V:22 Byr/beg 12 vikur 16.3-1.6

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

IMG_7838

Græna kortið

Kram_Roberta_bara insta_

UPPSELT Beyoncé style

IMG_7947

Afró

Þyridans

Contemporary / Samtímadans