Description
ENGLISH BELOW
Kennari: Ása Valgerður Eiríksdóttir
Í boði bæði sjö og fjórtán vikna haustnámskeið sem hefst 2. september.
Ásynjur æfingahópurinn hefur heldur betur slegið í gegn í Kramhúsinu. Orkumiklir tímar þar sem ýmsum bardagalistum er fléttað saman í takt við hvetjandi tónlist. Valdeflandi tímar og mikil útrás en gleðin samt alltaf í fyrirrúmi, eða eins og Ása segir: þetta eru brennslutímar fyrir fólk sem leiðist að hlaupa.
Þessir kraftmiklu tímar henta flestum því auðvelt er að skala æfingarnar upp eða niður eftir þörfum. Styrktaræfingar fyrir ýmist handleggi, kvið, bak eða rass í lokin og auðvitað góðar teygjur.
__________________________________________
Ásynjur
Teacher: Ása Eiríksdóttir
Tuesdays & Thursdays at 17:20. Both seven & fourteen weeks courses available starting on the 2nd September
Ásynjur is a choreographed martial arts mix with inspiring music.
These classes are empowering and a great workout but first and foremost, FUN! You can use this for cardio if you don’t like running, as Ása says. It’s easy to scale the intensity of the moves to your level so most people can participate in this high energy class. The last few minutes will include conditioning exercises and a lovely stretch.