Barre

English below

Kennari: Íris Ásmundardóttir

Mán + mið kl. 18:15

Tveggja vikna síðsumar námskeið hefst 18. – 27. ágúst

Fjórtán vikna haustönn hefst 1. september – 6. desember

 

Verð og upplýsingar með því að ýta á Skráning

*Nánari lýsing neðar

 

Description

English below

Kennari: Íris Ásmundardóttir

Barre tímarnir eru blanda af æfingum við ballettstöng, á gólfi og á dýnu. Barre æfingarnar henta bæði byrjendum og lengra komnum og eru innblásnar af pilates, ballett styrktaræfingum og jóga. Áhersla er lögð á rétta líkamsstöðu á meðan unnið er að því að móta alla vöðva líkamans.

Íris kennir einnig pilates tíma í Kramhúsinu, hún er dansari að mennt og hefur tekið þátt í margskonar dansverkum, hún er einnig Barre kennari og hefur kennt vinsæla styrktartíma í nokkur ár.

________________

Teacher: Íris Ásmundardóttir

Mondays & Wednesdays at 18:15

Two weeks late Barre summer course from 18th -27th August

Fourteen weeks fall course starts on the 1st September – 6th December.

Barre, the classes are a mixture of exercises at the ballet barre, on the floor and on a mat. The exercises are suitable for both beginners and advanced and are inspired by pilates, ballet strength exercises and yoga. The emphasis is on proper posture while working on shaping all the muscles of the body.

Íris also teaches pilates classes at Kramhúsið, she is a dancer by training and has participated in many kinds of dance works, she is also a Barre teacher and has been teaching popular strength classes for several years. 

Additional information

Jazz ballett / Barre

VOR22 tímabil 25.4-30.5, VOR22 tímabil II

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

image0 (1)

Kabarett

asavalky

Ásynjur

Screenshot 2024-07-08 at 09.31.44

Úti sumartímar 2025

IMG_7927

Jazz

hafids

Músíkleikfimi