Styrkjandi dansnámskeið – Vetur I 2023

Kennari: Erna Guðrún Fritz

Styrkjandi og skemmtilegt dansnámskeið

Kennt einu sinni í viku – á þriðjudögum kl.14:00-15:00

Námskeiðið stendur frá 21. feb. -28. mars.

Erna Guðrún danskennari kemur úr fæðingarorlofi og tekur aftur við hópnum og mun halda gleðinni á lofti á dansgólfi Kramhússins fyrir starfsmenn Styrktarfélagsins Ás og aðra.

 

19.800 kr.

In stock

Nánari lýsing

Mikil ánægja hefur verið undanfarin ár með námskeiðið sem haldið hefur verið í Kramhúsinu fyrir skjólastæðinga styrktarfélagsins Ás.

Dansinn er í Kramhúsinu Skólavörðustíg 12 fyrir starfsmenn með fötlun hjá Ási styrktarfélagi og aðra áhugasama. Aðstoðarfólk þeirra sem þurfa er velkomið og þarf hvorki að skrá sig né greiða fyrir þátttöku.

Best er að vera í mjúkum og þægilegum fötum og mæta með íþróttskó/mjúka skó. Verð: 29.800 kr.

Ath. aðgengi hentar ekki fólki í hjólastólum.

Kennslan miðast við hreyfigetu og áhugasvið þátttakenda.

Áhersla á dans og leiki ásamt uppbyggjandi æfingum. 

Best er að vera í mjúkum og þægilegum fötum og mæta með hreina íþróttskó/mjúka skó.

Takmarkaður fjöldi kemst að hverju sinni og námskeiðið er háð því að lágmarksþátttaka náist.

Viðbótarupplýsingar

Dansnámskeið - Tvisturinn

VOR22 5 vikur 4. – 31. maí, 8 vikur Haust 2021, 12 vikur/önnin Haust 2021

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

IMG_7955

Úti sumartímar 2024

IMG_7927

Jazz – Skráning opnar 6. ágúst

hafids

Músíkleikfimi – Skráning opnar 6. ágúst

Ásdís

Bein í baki 65+ – Skráning opnar 6. ágúst