Description
English below
Kennari: Brian Gerke
Somatic movement er hreyfing í núvitund-og hugleiðslunámskeið sem býður þátttakendum að kanna djúp tengsl líkama og huga með mjúkri hreyfingu og meðvitaðri öndun. Með því að nota margvíslegar aðferðir er hvatt til meðvitundar og sjálfsvitundar í nútíðinni. Somatic movement hjálpar til við að losa um spennu, hvetja til tengsla og rækta innri frið. Hvort sem þú ert byrjandi eða vanur jógaiðkandi, þá býður þetta námskeið upp á nærandi rými fyrir slökun, endurnýjun og persónulegan þroska.
_________________________________
Teacher: Brian Gerke
Thursdays at 16:15-17:15
Class description
This Somatic movement mindfulness and meditation class invites participants to explore the deep connection between body and mind through gentle movement and conscious breathing. Drawing from a variety of techniques, the class encourages present-moment awareness and self-discovery, helping to release tension, encourage connectivity, and cultivate inner peace. Whether you’re new to movement or a seasoned practitioner, this class offers a nurturing space for relaxation, repatterning, rejuvenation, and personal growth.