Skvísulæti

English below

Kennari: Margrét Erla Maack

vegna gífurlegra vinsælda þá höfum við bætt við Skvísulátum á föstudögum kl. 16:15 fyrir þær sem vilja enda vikuna á dans og gleði. tilvalið fyrir vinkonuhópinn og fara svo á happy hour í bænum á eftir.

Sjö vikna námskeið 1x í viku

Þriðjudaga kl. 16:15 – 17:15 – Hefst 25. febrúar

&

Föstudaga kl. 16:15 – 17:15 – Hefst 28. febrúar

*Nánari lýsing neðar

 

Description

English below

Kennari: Margrét Erla Maack

Næstu sjö vikna námskeið – Nú tvö námskeið í boði vegna vinsælda!

 

Þriðjudaga kl. 16:15 – 17:15 – Hefst 25. febrúar

&

Föstudaga kl. 16:15 – 17:15 – Hefst 28. febrúar

 

Skvísulæti eru skemmtilegir danstímar sem Margrét leiðir þar sem alls konar gellumúsík er allsráðandi. Djúsí upphitun, rassaskvettur, gellulæti, núvitund, losun, styrkur og dansrútínur. Tímarnir liðka og styrkja mjaðmir, bak og miðju en eru fyrst og fremst geðrækt. Tímarnir henta bæði byrjendum og lengra komnum.

___________

Teacher: Margrét Erla Maack

 Seven weeks courses

Tuesdays at 16:15 – 17:15 – Startins on the 25th February

Fridays at 16:15 – 17:15 – Starting on the 28th February

Skvísulæti are fun dance classes led by Margrét where all kinds pop culture music is dominant. Juicy warm-up, butt-splashing, mindfulness, release, strength and dance routines. The classes loosen and strengthen the hips, back and core, but are primarily good fun. Suitable for both beginners and advanced.

Additional information

Beyoncé

V:22 Byrjendur/Beginners 16.3-20.4, VOR22 Byrjendur/Beginners 27.4- 1.6, VOR22 Framhald/ Advanced 6 tímar 25.4-30.5, V:22 Byr/beg 12 vikur 16.3-1.6

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

bRIAN

Somatic movement

image0 (1)

Kabarett

asavalky

Ásynjur

IMG_7927

Jazz

hafids

Músíkleikfimi