Description
Kennari: Margrét Erla Maack
Sex vikna námskið hefst 6. janúar – 10. febrúar
Skvísulæti eru skemmtilegir danstímar sem Margrét leiðir þar sem alls konar gellumúsík er allsráðandi. Djúsí upphitun, rassaskvettur, gellulæti, núvitund, losun, styrkur og dansrútínur. Tímarnir liðka og styrkja mjaðmir, bak og miðju en eru fyrst og fremst geðrækt. Tímarnir henta bæði byrjendum og lengra komnum.
___________
Teacher: Margrét Erla Maack
Skvísulæti on Tuesdays at 19:35
Six weeks course from 6th January – 10th February
Skvísulæti are fun dance classes led by Margrét where all kinds pop culture music is dominant. Juicy warm-up, butt-splashing, mindfulness, release, strength and dance routines. The classes loosen and strengthen the hips, back and core, but are primarily good fun. Suitable for both beginners and advanced.