Description
ENGLISH BELOW
Kennarar: Rósalind Hansen, Íris Stefanía og Margrét Erla Maack
NÝTT Magadans 60+ með Margréti Erlu: Miðvikudaga kl. 13:10. Næsta 7 vikna námskeið hefst 8. janúar
Magadans byrjendur með Rósalind/Íris: Þriðjudaga kl. 18:20-19:20. Næsta 7 vikna námskeið hefst 7. janúar
Magadans með Rósalind: Þriðjudaga kl. 19:45-20:45. Næsta 7 & 14 vikna námskeið hefst 7. janúar
Magadans með Írisi: Föstudaga kl. 17:00-18:00. Næsta 7 vikna námskeið hefst 10. janúar
Magadans, dulúðugi dansinn úr austrinu sem styrkir bak og miðju. Tímarnir auka úthald og hreyfigetu. Magadans hefur verið stundaður í árþúsundir og stuðlar að jafnvægi, styrk, meltingu, samhæfingu og sjálfstrausti auk þess að vera skemmtilegt og tjáningarríkt dansform. Hreyfingarnar eru mjúkar og henta vel öllum konum, styrkja stoðvöðva, grindarbotn og losa um mjaðmir.
Fatnaður: Mjúkur fatnaður sem hindrar ekki hreyfingar. Berfættar eða í sokkum. Kramhúsið á peningabelti til láns til að binda um mjaðmir… og nei, það þarf ekki að sýna magann frekar en hver og ein vill.
_________
Belly dance 60+ with Margrét Erla: Wednesdays at 13:10 – 14:00. Next 7 weeks course starts on the 8th January
Belly dance beginners Rósalind/Íris: Tuesdays at 18:20-19:20. Next 7 weeks course starts on the 7th January
Belly dance with Rósalind Hansen: Tuesdays at 19:45-20:45. Next 7 & 14 weeks course starts on the 7th January
Belly dance with Íris Stefanía: Fridays at 17:00-18:00. Next 7 weeks course starts on the 10th January
Belly dance, the mysterious dance from the east that strengthens the back and core. The classes increase endurance and mobility. Belly dancing has been practiced for millennia and promotes, balance, strength, digestion, coordination and confidence as well as being fun and expressive dance form. The movements are soft and suitable for all women, strengthen the supporting muscles and pelvic floor and loosen the hips.