Krakkajóga

English below

Kennari: Kristín Bergs

Krakkajóga – Tímarnir henta börnum fæddum 2016-2018.

Kennt er 1x í viku, á sunnudögum kl. 11:00-12:00

4x vikna námskeið sem hefst sunnudaginn 1. október.

4x skipti

 

Nánari lýsing neðar.

 

Nánari lýsing

Krakkajóga með Kristínu Bergs Komdu að leika i Kramhúsinu þar sem við skoðum hvernig dýrin hreyfa sig, syngjum, dönsum og kynnumst jóga. Tímarnir henta börnum fæddum 2016-2018.

Leikir og stuð og í lok tímans er slökun og möntrur.

Kids Yoga with Kristin Bergs

Come play at Kramhúsið where we will see how the animals move, sing, dance and get to know yoga. Classes are suitable for children born in 2016-2018

Classes on Sundays at 11:00-12:00

4 weeks course from 1st October

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

IMG_7838

Græna kortið

Kram_Roberta_bara insta_

UPPSELT Beyoncé style

IMG_7947

Afró

Þyridans

Contemporary / Samtímadans