Húllafimi | þriðjudaga kl.17:05 | 20.sept -25. okt, 6x vikur

Húllafimi í Kramhúsinu  – Ein skemmtilegasta hreyfing sem völ er á!

Umsjón: Róberta Michelle

Húllafimi alla þriðjudaga kl. 17:05

6x vikna tímabil hefst 20. september.

 

19.800 kr.

In stock

Description

Húllafimi, sem er sambland af hefðbundnu húlleríi, dansi, þolæfingum og stuði.

Húllað verður á öllum stöðum líkamans við frábæra tónlist. Tímarnir eru styrkjandi, liðkandi og auka þol, auk þess að vera einstök æfing í núvitund og sjálfsmildi.

Tímarnir eru kenndir á þriðjudögum kl. 17:05, á frábærum leikfimitíma og hefjast 20. september.

The Hulafimi courses are a combination of traditional hula, dancing and cardio.

U will use all the places of the body with great music. The classes are strengthening, lengthening and increase stamina, as well as being a unique exercise in mindfulness.

Classes are taught on Tuesdays at 5:05 p.m, Starting on 20th September – 25th October.

“Hvar á maður að byrja?! Einstaklega skemmtilegt og hressandi námskeið og er það að hluta til að það er sjúklega gaman að húlla og læra allskyns “trick” og svo er það hinn hlutinn og það er hún Róberta gleðigjafi og lífspeppari. Ég er búin að fara á tvö námskeið sem ég átti ekki von á að ég myndi gera. Hafði ákveðið að prófa að fara á eitt og sjá til hvernig mér myndi líka það. Ég er búin að kaupa mér húllahring og er að æfa mig heima á milli tíma af því að þetta hefur komið svo skemmtilega á óvart! Þægilegir tímar, maður labbar sáttur og glaður út og getur ekki beðið eftir að mæta næst. Algjörlega þess virði að prófa og maður sér ekki eftir því ***** 5 stjörnur!”

Jenný Magnúsdóttir.

Additional information

Fjölskylduafró

Foreldri og eitt barn 10.sept – 15.okt, Foreldri og tvö börn, 10.sept – 15.okt, Foreldri og eitt barn 29. okt-3.des, Foreldri og tvö börn, 29. okt-3.des

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

IMG_7927

Jazz

hafids

Músíkleikfimi

kynveran

Kynveran

ásdís

Bein í baki 65+

Margret

Skvísulæti