Græna kortið

Græna kort Kramhússins samanstendur af öllum grænum tímum í stundatöflu / Kramhúsið’s Green card consists of all green times in the timetable.
Mánudagar og miðvikudagar/Mondays & Wednesdays
Morgunhleðsla kl.  07:30
Afró & jóga 09:00
Hádegisleikfimi kl. 12:05
Herra jóga kl. 12:05
Þriðjudagar og fimmtudagar/ Tuesdays & thursdays
Flex Body kl. 12:05
Föstudagar / Fridays
Föstudagshristingur kl. 12:05
Laugardagar/Saturdays
Músíkleikfimi kl. 10:30
Flex Body kl. 11:30
Afró Workout 12:30

Þú færð aðgang að öllum grænum tímum á stundatöflu. Tilvalið fyrir þau sem vilja fjölbreytta hreyfingu og hafa sveigjanlega stundatöflu fyrri part dags ásamt einum jógatíma seinni partinn

You will have access to all green classes on the timetable. Ideal for those who want a wide range of exercise and have a flexible schedule.

Bara muna að skrá sig í tímaskráninguna til að tryggja bæði pláss og öryggi.

ATH Grænu tímarnir/námskeiðin eru mislöng á vorönn

*Stundaskrá getur breyst án fyrirvara / *The schedule may change without notice.

25.800 kr.89.800 kr.

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Beyoncé style

Magadans / Bellydance

Siggu tímar Sumar 2023

Pilates