Description
English below
Burlesk-, kabarett-, sirkus- og dragnámskeið sem miðar að því að búa til sýningu. Nemendur búa til atriði og verður sýningin 10. júní í Þjóðleikhúskjallaranum.Kennarar koma úr hópi íslenskra kabarettskemmtikrafta sem hafa haldið uppi Kjallarakabarett í Þjóðleikhúsinu undanfarin ár. Rose Noire, Bobbie Michelle, Gógó Starr og Margrét Erla Maack.Vinsamlega athugið að ekki er gerð nein krafa um að vera með í sýningunni – EN námskeiðið hverfist um að búa til atriði.1. maí 18:20-20:20: Rætt um atriði. Komið með hugmynd, kannski einhvern hluta af búning, gott er að vera með lag tilbúið.8. maí kl. 18:20-19:20 Opnunaratriði – Rose Noire kennir15. maí kl. 18:20-19:20 Opnunaratriði – Rose Noire kennir22. maí kl. 18:20-19:20 Rennt í gegnum atriði29. maí kl. 18:20-20:20 Rennt í gegnum sýninguna, eins tilbúin og hún er5. júní kl. 18:20-20:20 Rennt í gegnum sýninguna.8. júní kl. 14:00-16:00/17:00 Rennt í gegnum sýninguna10. júní Sýning í Þjóðleikhúskjallaranum kl. 20.Nánari tímasetningar koma síðar._______An act development class with the creme de le creme of the Icelandic cabaret scene: Rose Noire, Bobbie Michelle, Gógó Starr and Margrét Maack. Acts can be burlesque, circus, cabaret or drag and there will be a showcase at the end of the course in Þjóðleikhúskjallarinn / The National Theater Basement.There is no requirement to be a part of the showcase but please know that this course revolves around making an act.May 1 6:20 PM-8:20 PM Discussion about acts. Bring an idea, maybe some part of a costume, it’s good to have a song ready.May 8 6:20 PM-7:20 PM Opening act – Rose Noire teachesMay 15 6:20 PM-7:20 PM Opening act – Rose Noire teachesMay 22 6:20 PM-7:20 PM Run through acts to see how far they’ve come.May 29 6:20 PM-8:20 PM Run through the show, as far as acts have come.June 5th kl. 18:20-20:20 Run through the show.June 8 14:00-16:00/17:00 Run through the showJune 10th Showcase in the National Theatre Basement at 8 pm.Further timings TBA