Húlla workshop með Bobbie | Laugardaginn 2. desember | 2023

ENGLISH BELOW

Húlla workshop
Kennari: Bobbie (Róberta Michelle Hall)

Laugardaginn 2. desember kl. 15:00-17:00

*Nánari lýsing neðar

7.900 kr.

In stock

Nánari lýsing

ENGLISH BELOW

Húlla workshop
Kennari: Bobbie (Róberta Michelle Hall)

Laugardaginn 2. desember kl. 15:00-17:00

Húlladans er ótrúlega fjölbreyttur og skemmtilegur dans. Mörg hugsa að húlla sé bara að húlla á mittinu eða hálsinum en það er trilljón og ein leið til að húlla. Húllahringurinn er allt í senn hugleiðsla, hreyfing, leikur, jafnvægi, einbeiting og heilaleikfimi. Róberta Michelle Hall byrjaði að húlla fyrir fimm árum síðan og á hringurinn hug hennar og hjarta. Þessi vinnustofa er fyrir öll sem vilja prufa að húlla bæði á líkama og læra allskonar “off body” trix. Um er að ræða 2 klt húlla vinnustofu þar sem farið er yfir undirstöður húlla, skemmtilegar lúppur (e. loops), og að lokum húlla rútínu sem hægt verður að monta sig af í öllum barnaafmælum. Vinnustofan er fyrir öll, líka þau sem segjast aldrei hafa getað húllað. Róberta gat aldrei húllað sem barn en áhuginn hafði yfirhöndina á fullorðinsárum. Fyrir algjöra byrjendur en einnig þau sem eru lengra komin. Best er að klæða sig í þægileg föt en passa að þau séu ekki mjög víð, því hringurinn getur flækst í. Það getur hjálpað mjög að vera með pínu bert á milli þegar húllað er á líkama því hringurinn loðar betur við bera húð. Engin krafa samt.

__________________________________________

Hulla worskhop
Teacher: Bobbie (Róberta Michelle Hall)
Saturday 2nd December at 15:00-17:00

Hulla dance is an incredibly diverse and fun dance. A lot of people think a hullabaloo is just hulling at the waist or neck, but there are trillion ways´s to hulla. The hullabaloo is simultaneously meditation, exercise, play, balance, concentration and brain exercises. Robert Michelle Hall started huddling five years ago and the ring owns her mind and heart. This workshop is for anyone who wants to try the hoopla on both the body and learn all sorts of “off body” tricks. This is a 2 hour hulla workshop where we go over the foundations of the hulla, fun loops, and finally a hullabaloo routine that you can brag about at all children’s birthdays. The workshop is for everyone, including those who say they’ve never been able to huddle. Roberta could never huddle as a child, but her interest had the upper hand in adulthood. The workshop is for for beginners, but also for those who are more advanced. It is best to dress in comfortable clothes but make sure they are not very wide, because the ring can get tangled in. It can be very helpful to wear a little bare between when covering a body because the ring adheres better to bare skin. No requirement, though.

Viðbótarupplýsingar

Beyoncé

V:22 Byrjendur/Beginners 16.3-20.4, VOR22 Byrjendur/Beginners 27.4- 1.6, VOR22 Framhald/ Advanced 6 tímar 25.4-30.5, V:22 Byr/beg 12 vikur 16.3-1.6

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Screenshot 2024-07-08 at 09.31.44

Úti-sumartímar 2024

IMG_7927

Jazz – Skráning opnar 7. ágúst

hafids

Músíkleikfimi – Skráning opnar 7. ágúst

Ásdís

Bein í baki 65+ – Skráning opnar 7. ágúst