Húllafimi

ENGLISH BELOW

Húllafimi


Kennari: Róberta Michelle
Næsta sjö vikna námskeið hefst 9. janúar
Fimmtudagar kl. 17:20 – 18:20

 

*Nánari lýsing neðar

Description

ENGLISH BELOW

Húllafimi
Kennari: Róberta Michelle Hall
Næsta sjö vikna námskeið hefst 9. nóvember
Fimmtudagar kl. 17:20-18:20

Húlladans er ótrúlega fjölbreyttur og skemmtilegur dans. Mörg hugsa að húlla sé bara að húlla á mittinu eða hálsinum en það er trilljón og ein leið til að húlla. Húllahringurinn er allt í senn hugleiðsla, hreyfing, leikur, jafnvægi, einbeiting og heilaleikfimi. Tímarnir eiga að henta öllum þar sem auðvelt er að þyngja eða auðvelda spor, æfingar og húllatrikk. Námskeiðið er tækifæri til að rifja upp gömlu húllataktana, læra ný trikk og þjálfa þolið. Húlla á líkama styrkir jafnvægi, stoðkerfi, losar um mjaðmir og herðir magavöðva.

Róberta Michelle Hall byrjaði að húlla fyrir sjö árum og á hringurinn hug hennar og hjarta. Hún hefur kennt einnig bæði Beyonce og Burlesque námskeið í Kramhúsinu og er vinsæll gigg kennari.

Best er að klæða sig í þægileg föt en passa að þau séu ekki mjög víð, því hringurinn getur flækst í. Það getur hjálpað mjög að vera með pínu bert á milli þegar húllað er á líkama því hringurinn loðar betur við bera húð. Öll velja fyrir sig.

 

__________________________________________

Húllafimi
Teacher: Róberta Michelle
Seven weeks course starts on the 9th January
Thursdays at 17:20

The Hulla dance is an incredibly diverse and fun dance. Many people think that hula is just hula on the waist or neck, but there are a trillion and one ways to hula. The hula hoop is meditation, movement, play, balance, concentration and brain gymnastics all at the same time. The classes should be suitable for everyone as it is easy to increase or decrease the weight, exercises and hula tricks. The course is an opportunity to review the old hula rhythms, learn new tricks and train your endurance. Hula on the body strengthens balance, musculoskeletal system, loosens the hips and tightens the stomach muscles.

Roberta Michelle Hall started hooping seven years ago, and the hoop is her heart and soul. She has also taught both Beyonce and Burlesque courses in the Kramhúsið and is a popular dance gig teacher. 

It is best to wear comfortable clothes, but make sure they are not too baggy, because the ring can get tangled. It can help a lot to be a little bare in between when covering the body because the ring adheres better to bare skin. Everyone chooses for themselves.


Additional information

Beyoncé

V:22 Byrjendur/Beginners 16.3-20.4, VOR22 Byrjendur/Beginners 27.4- 1.6, VOR22 Framhald/ Advanced 6 tímar 25.4-30.5, V:22 Byr/beg 12 vikur 16.3-1.6

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

bRIAN

Somatic movement

image0 (1)

Kabarett

asavalky

Valkyrjur

IMG_7927

Jazz

hafids

Músíkleikfimi