Description
English below
Kennarar: Íris Ásmundar og Magdalena Bartczak
Pilates with Magdalena
Þetta einstaka æfingakerfi er sérstaklega fyrir þá sem glíma við aðskilnað djúpra kviðvöðva eftir fæðingu, stífleika í hrygg, td. eftir meiðsli eða fyrir þau sem þurfa ekki endurhæfingu en vilja bæta og styrkja líkama sinn á svipaðan hátt. Áhersla á andardrátt til að minnka verki eða spennu. Pilates lengir hrygginn auk þess að styrkja kjarnann. Rólegar hreyfingar í samhjóma blíðri leiðandi rödd. Þú finnur fljótt árangur og og vellíðan í líkamanum. Styrking djúpra vöðva bæta stoðkerfið og auka líkamsvitund.
Magdalena Bartczak (10.12.1981) er atvinnudansari, leikkona, samtímadanskennari og pilates hóptímakennari og kennir einnig einkatíma. Fyrsti pilates kennarinn í Kramhúsinu sem stuðlaði að vinsældum pilates.
Pilates með Írisi. Í tímunum notast Íris við hið hefðbundna ‘classical mat’ pilates kerfi, sem hannað var af Joseph Pilates sjálfum. Kerfið byggir á seríu af æfingum sem gerðar eru með áherslu á miðjustyrk, líkamsbeitingu – og meðvitund, leiddar áfram í stöðugu flæði til þess að lengja og styrkja líkamann. Á móti hinu hefðbundna kerfi, munu einhverjir tímanna fylgja ‘contemporary pilates’ nálgun, þar sem einnig eru notuð áhöld eins og boltar og hringir.
Pilates & Barre með Írisi Bæði pilates – og barretímarnir hafa verið gríðarlega vinsælir hjá okkur, og því höfum við ákveðið að sameina þessi tvö námskeið í eitt – einskonar brot af því besta! Annar tíminn verður hefðbundinn pilatestími, kenndur eftir klassísku pilatesfræðunum, og hinn verður barretími, þar sem unnið er á hraðara tempói með áherslu á góða líkamsstöðu og líkamsbeitingu, og notast er við létt handlóð, pilatesbolta og stöngina. Með þessu móti fá iðkendur heildræna og alhliða nálgun á sína líkamsrækt og það besta sem bæði þessi æfingakerfi bjóða upp á.
Íris leggur mikla áherslu á einstaklingsmiðaða hóptíma, svo hver og einn sé að vinna út frá sínum líkama og markmiðum. Hún er með barrekennararéttindi frá The Barre Collective í London, og mun brátt öðlast réttindi frá Exhale Pilates í London í ‘classical mat’ kerfinu.
Allir Laugardags tímar innifaldir, Styrkur & liðleiki 10:30, Flex Body 11:30 og Afro workout 12:30.
____________
Teachers: Íris Ásmundar og Magdalena Bartczak
Next fourteen weeks courses starts on the 1st September – 6th December
Pilates & Barre Tue + Thu at 12:10 -13:00 with Íris
Pilates Mon + Wed at 16:20-17:10 with Magdalena
Pilates Mon + Wed at 17:20-18:10 with Íris
Pilates with Íris. Pilates is based on systematic and well-thought-out exercises. Each exercise activates the abdominal muscles, and the method focuses on strengthening the area called the power plant, the abdomen, lumbar spine, the outer and inner thigh muscles and the buttocks. Strengthening the whole body and make it one cohesive whole. After each class, you are relaxed, refreshed, and full of energy. The main benefit of Pilates is central strength, concentration, coordination, rhythm, flow and breathing. Íris’s classes are dynamic and challenging, and she often uses Barre techniques in combination with Pilates in her classes.
Pilates & Barre with Iris Both the Pilates and barre classes have been incredibly popular with us, and therefore we have decided to combine these two courses into one – a kind of bite of the best! One class will be a traditional Pilates session, taught according to classical Pilates principles, and the other will be a barre class, where we work at a faster pace focusing on good posture and body mechanics, using light dumbbells, Pilates balls, and the barre. In this way, participants receive a holistic and comprehensive approach to their fitness and the best that both of these workout systems offer.
Íris places great emphasis on individualized group classes, so that each person is working based on their own body and goals. She also has barre instructor from The Barre Collective in London and will soon obtain her certificates from Exhale Pilates in London in the ‘classical mat’ system.
Pilates with Magdalena
This pilates is especially for those who struggle with postpartum separation of the deep abdominal muscles, spine stiffness often after injuries or for those who do not need rehabilitation but would like to improve and strenghten their body in a similar way. Breath to melt the pain or tension, spine correction and alongation as well as strenghtening the core are the main guidelines. Slow motion of every step combines with gentle leading voice and touch of a teacher (first pilates teacher in our
studio) gives remarkable results and reliefe. Deep muscles work and growing awareness. If you are worried about whether it will be too much for you then these class is perfect. Highly recommended!
Magdalena Bartczak (born 10 December 1981) is a professional dancer and actress, as well as a contemporary dance teacher and certified Pilates instructor, offering both group classes and private sessions. For the past six years, she has been a dedicated Pilates teacher at Kramhúsið, where she has contributed significantly to raising awareness of Pilates and its positive impact on daily life.
All Saturday classes are included, Strength & Flexibility, Flex Body and Afro workout.