Description
Kennari: Íris Stefanía
NÝTT á haustönn JALLABINA!
Jallabina er arabískur dans-fitness tími þar sem miðausturlenskir þjóðdansar og tónlist mæta styrktaræfingum.
Stökktu á töfrateppið og vertu með!
_________________________
Teacher: Íris Stefanía
Jallabina is dance workout that combines middle eastern dance and music with fitness. Take a ride on the magic carpet and join a class!
Wednesdays at 19.20
Seven weeks course starting 10th September – 21st October