Description
English below
Kennarar: Íris Ásmundar
Barre tímarnir eru blanda af æfingum við ballettstöng, á gólfi og á dýnu. Barre æfingarnar henta bæði byrjendum og lengra komnum og eru innblásnar af pilates, ballett styrktaræfingum og jóga. Áhersla er lögð á rétta líkamsstöðu á meðan unnið er að því að móta alla vöðva líkamans.
Íris kennir einnig pilates tíma í Kramhúsinu, hún er dansari að mennt og hefur tekið þátt í margskonar dansverkum, hún er einnig Barre kennari og hefur kennt vinsæla styrktartíma í nokkur ár.
________________
Teachers: Íris Ásmundar
Barre, the classes are a mixture of exercises at the ballet barre, on the floor and on a mat. The exercises are suitable for both beginners and advanced and are inspired by pilates, ballet strength exercises and yoga. The emphasis is on proper posture while working on shaping all the muscles of the body.