Barre

English below

 

Kennari: Íris Ásmundardóttir

 

Vor námskeið 2026

Mánudagar & miðvikudagar kl. 18:15 með Írisi – Tólf vikna námskeið frá 5. janúar – 28. mars

Þriðjudagar & fimmtudagar kl. 16:15 – Námskeiðs tímabil tilkynnt síðar.

 

Tvær vikur verð 14.900 kr.

 

Tólf vikur frá 24.640 kr. á mánuði

Heildarverð 73.900 kr.

 

*Nánari lýsing neðar

 

Description

English below

 

Kennari: Íris Ásmundardóttir 

Barre með Írisi tímarnir eru blanda af æfingum við ballettstöng, á gólfi og á dýnu. Barre æfingarnar henta bæði byrjendum og lengra komnum og eru innblásnar af pilates, ballett styrktaræfingum og jóga. Áhersla er lögð á rétta líkamsstöðu á meðan unnið er að því að móta alla vöðva líkamans.

Íris kennir einnig pilates tíma í Kramhúsinu, hún er dansari að mennt og hefur tekið þátt í margskonar dansverkum, hún er einnig Barre kennari og hefur kennt vinsæla styrktartíma í nokkur ár.

________________

Teacher: Íris Ásmundardóttir

 

Courses 2026

Mondays Wednesdays at 18:15 with Íris. Twelve weeks from 5th January – 28th March

 

Barre, the classes are a mixture of exercises at the ballet barre, on the floor and on a mat. The exercises are suitable for both beginners and advanced and are inspired by pilates, ballet strength exercises and yoga. The emphasis is on proper posture while working on shaping all the muscles of the body.

Íris also teaches pilates classes at Kramhúsið, she is a dancer by training and has participated in many kinds of dance works, she is also a Barre teacher and has been teaching popular strength classes for several years. 

Additional information

Jazz ballett / Barre

VOR22 tímabil 25.4-30.5, VOR22 tímabil II

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

leevi

Contemporary fusion workshop

salome

Feminine energy

sally5

Kabarett

asynjur5

Ásynjur

jeffre

Jazz