Græna kortið

English below

Græna kort Kramhússins samanstendur af öllum grænum hádegis tímum á stundatöflu. Frábært fyrir þau með sveigjanlegan vinnutíma.

Vor tímabil frá 5. janúar – 28. mars. Í boði er fjögurra, sex og tólf vikna tímabil.

Mánudagar og miðvikudagar
Hádegis workout kl. 12:05-12:55
Þriðjudagar og fimmtudagar
Flex Body kl. 12:10-13:00
Föstudagar
Hádegishristingur kl. 12:10-13:00
Laugardagar
Styrkur & liðleiki kl. 10:30
Flex Body kl. 11:30
Afro workout kl. 12:30
ATH Kramhúsið áskilur sér rétt til að fella niður græna tíma hvenær sem er á tímabilinu ef er ekki er næg þátttaka. Þ.e.a.s. stundaskrá getur breyst án fyrirvara.

__________________

Green card – You will have access to all green classes on the timetable. Ideal for those who want a wide range of exercise and have a flexible schedule. Four, six and twelve weeks period available.

Course period from 5th January – 28th March

Mondays and Wednesdays. at 12:05-12:55
​Noon workout
Tuesdays and Thursdays at 12:10-13:00
Flex Body
 
Fridays at 12:10-13:00
Föstudagshristingur/ Friday shake
 
Saturdays
Strength & flexibility at 10:30
Flex Body at 11:30
Afro workout at 12:30
Note – Kramhusið has a right to cancel classes if there is not enaugh participation /The schedule may change without notice.

Additional information

Mánuðir fyrir Græna kortið

1 mánuður, 2 mánuðir, 3 mánuðir, 4 mánuðir

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

leevi

Contemporary fusion workshop

salome

Feminine energy

sally5

Kabarett

asynjur5

Ásynjur

jeffre

Jazz