Description
English below
Flex Body með Siggu Ásgeirs
Flex Body er allra vinsælasti styrktar- og brennslutíminn í Kramhúsinu. Fyrir þau sem vilja komast í form og auka liðleika á skemmtilegan hátt við góða tónlist. DanceCardio, eigin líkamsþyngd, létt lóð, teygjur og moving meditation. Sigga Ásgeirs hefur þróað tímana í 10 ár og les vel í hvað hópurinn þarf hverju sinni. Alhliða tími sem styrkir, liðkar og gleður.
________________
Flex Body with Sigga Ásgeirs
Flex body is our most popular fitness- and movement class. For all those who want to get in shape and increase flexibility in a fun way with good music. Sigga Ásgeirs has been developing this fitness program for the past 10 years. Using her own flare she has created a unique mixture of Dance Cardio, strength-building exercises using your own body weight, light weights, stretching and moving meditation.