Contemporary

ENGLISH BELOW

Næsta sex vikna Contemporary dansnámskeið hefst 6. mars. 

Kennari: Anaïs Barthe
Fimmtudagar kl. 16:10-17:20

*Athugið takmarkað pláss. Vinsælir tímar!

*Nánari lýsing neðar

 

Description

English below

Kennari: Anaïs Barthe

Fimmtudagar kl. 16:10-17:20

Contemporary-/Samtímadans tímar Kramhússins eru metnaðarfullir tímar sem eru tilvaldir fyrir þau sem hafa grunn í dansi-/fimleikum eða öðru álíka. Námskeiðin eru byggð upp með kröftugum kennurum úr samtímadanssenunni á Íslandi og stundum erlendis frá og eru tímarnir því mjög fjölbreyttir. Sex vikna lotur með hverjum kennara fyrir sig. Það er því mismunandi hvernig tíminn er uppbyggður eftir því hvaða áherslur hver og einn kennari hefur en dansgleðin er alltaf höfð í hávegum.

Anaïs er fjölhæfur  dansari og danskennari sem sérhæfir sig í samtímadansi en dansar einnig Dancehall og Kizomba. Þessir stílar hafa mótað nálgun hennar á samtímadansi, sérstaklega í gegnum könnun á sveiflu, flæði og mýkt í hreyfingu. Anaïs útskrifaðist frá Corps & Arts, viðurkenndri faghæfniþjálfunarmiðstöð nálægt Toulouse í Frakklandi, árið 2008. Anaïs hefur dansað í fjölda verka og söngleikjum og hefur unnið með íslenska dansflokknum, Margréti Bjarnadóttur og Ragnari Kjartanssyni, Katrínu Gunnarsdóttur, Unni Elísabetu Gunnarsdóttur og fleirum.

 

_________________________________

Teacher: Anais Barthe

Thursdays at 4:10-5:20pm

The Contemporary dance classes are ambitious classes that are ideal for those with a background in dance-/gymnastics or similar. The courses are structured with powerful teachers from the contemporary dance scene in Iceland and sometimes from abroad, so the classes are very varied. Six week sessions with each individual teacher. It is therefore different how the class is structured depending on the focus of the teacher, but the joy of dancing is always held in high regard.

Anaïs is a versatile dance teacher and specializes in contemporary dance. She has also done Dancehall and Kizomba. These styles have shaped her approach, especially through the exploration of swing, flow, and softness in movement. Anaïs graduated from Corps & Arts, an accredited professional skills training center near Toulouse, France, in 2008. Anaïs has danced in many pieces and musicals and has worked with the Icelandic Dance Company, Margréti Bjarnadóttir and Ragnar Kjartansson, Katrín Gunnarsdóttir, Unnur Elísabet Gunnarsdóttir and others.

Additional information

Ballett frh( advanced

V:22 þri+fim kl. 18:15 18.01.-24.02., V:22 þri+fim kl. 18:15 01.03.-07.04

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

bRIAN

Somatic movement

image0 (1)

Kabarett

asavalky

Ásynjur

IMG_7927

Jazz

hafids

Músíkleikfimi