Description
English below
Kennarar: Athanasia Kanellopoulou & Alona Perepelytsia
Contemporary-/Samtímadans tímar Kramhússins eru metnaðarfullir tímar sem eru tilvaldir fyrir þau sem hafa grunn í dansi-/fimleikum eða öðru álíka. Námskeiðin eru byggð upp með kröftugum kennurum úr samtímadanssenunni á Íslandi og stundum erlendis frá og eru tímarnir því mjög fjölbreyttir. Sex vikna lotur með hverjum kennara fyrir sig. Það er því mismunandi hvernig tíminn er uppbyggður eftir því hvaða áherslur hver og einn kennari hefur en dansgleðin er alltaf höfð í hávegum.
Workshop með Athanasiu 4. og 11. september
Að kanna hreyfingadýnamík í tíma og rúmi. Tímarnir fókusa á valdeflingu og frelsun líkamans með áherslu á mikilvægi miðjunnar. Með því að nota þyngdarafl og andardrátt og náttúrulegt hreyfiskyn uppgötvum við frelsi og flæði í gegnum einfaldar og flóknari dansrútínur.
Sex vikna námskeið með Alona hefst svo 18. september
Námskeiðið miðar að skynjun og frelsi í hreyfingu. Focusing ekki svo mikið á formið heldur innri tilfinningu líkamans, hreyfum við okkur meðvituð. Með því að fylgja hvötum og tónlist munum við vinna að aðimprovisation sem og dansa fjölbreyttar samsetningar.
_________________________________
Teacher: Athanasia Kanellopoulou & Alona Perepelytsia
Our Contemporary dance classes are ambitious classes that are ideal for those with a background in dance-/gymnastics or similar. The courses are structured with powerful teachers from the contemporary dance scene in Iceland and sometimes from abroad, so the classes are very varied. It is therefore different how the class is structured depending on the focus of the teacher, but the joy of dancing is always held in high regard.
Thursdays at 16:00-17:15
Athanasia teaches a two weeks course, 4th – 11th September
Exploring Movement Dynamics in time and Space
The classes focus on the empowerment and liberation of the body, emphasizing the importance of the center, our natural energy source and essential tool of the entire research. Using gravity and breath, the natural momentum of movement, and the internal pulse, we discover freedom and flow through simple and then more complex phrases. The different qualities and dynamics lead us to a clear perception of the interior and exterior space. Shaping an ambiguous universe, musicality and silence, linearity and circularity, dynamic shifts, individuality and collectivity, blend and coexist.
Alona teaches a six weeks course, 18th September – 23rd October
The course is aimed at sensations and freedom of movement. Focusing not so much on its form but the internal feeling of the body we move more conscious. Following impulses and music. Ee will work with improvisation as well as dancing diverse combinations.