Áramótabrenna Siggu Ásgeirs

Áramótabrenna Siggu Ásgeirs 

 

Laugardagur 27. desember

Kl. 14:00 – 16:00

 

Stund til að líta til baka og kveðja árið sem er að líða. Hrista af sér og brenna það sem óþarfi er að taka með sér inn í nýtt ár.

Við hverju má búast:

Heilandi tími með soft movement, hristingur, teygjur og moving meditation.

Lítil brenna. Kveikjum í því sem ekki þjónar okkur lengur.

Mini sánugúss og lesið í gyðjuspil.

 

Verð 6.900 kr. en aðeins 4.900 kr. fyrir Kramhúsmeðlimi. Sendu okkur póst á kramhusid@kramhusid.is til að fá afsláttarkóða sendann.

Additional information

Flex body

H2022 Hádegistímar þri+fim, H2022 Síðdegis mán+mið, H2022 Síðdegis þri+fim, 22/23 Hádegistímar þri+fim, 22/23 Síðdegis mán+mið, 22/23 Síðdegis þri+fim

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

aram25

Áramótabrenna Siggu Ásgeirs

jola25

Aðfangadagsnæs með Siggu Ásgeirs

leevi

Contemporary fusion worksop

jola3

Gjafabréf/Gift card Jólin 10.000 kr.

salome

Feminine energy