Afró – byrjendur/miðstig | Mán. og mið. kl. 19:35 | 5 & hálf vika vikur, Vorið 2024

 English below

Kennarar: Baba Bangoura, Agnes Bangoura og Cheick Bangoura
Fimm og hálfs vikna námskeið
Mánudagar og miðvikudagar kl. 19:35-20:35
Fyrsti tími: 19. feb.
Síðasti tími: 6. apríl.

 

Athugið að ekki er kennsla í dymbilvikunni 25. mars – 1. apríl

 

Innifalið eru 3x tímar á laugardögum; Afró Workout kl. 12:30, Styrkur & liðleiki 10:30 og Flex Body kl. 11:30.

34.900 kr. or 17.450 kr. / á mánuði for 2 mánuði

In stock

Choose a purchase plan:

Description

English below

Kennarar: Baba Bangoura, Agnes Bangoura og Cheick Bangoura
Fimm & hálfs vikna námskeið
Mánudagar og miðvikudagar kl. 19:35-20:35
Fyrsti tími: 19. feb
Síðasti tími: 6. apríl

Meistari Baba Bangoura mun leiða hópinn ásamt Agnesi Bangoura af sinni alkunnu snilld en hann er vinsæll danskennari og danshöfundur í heimalandi sínu, Gíneu. Í tímunum verður lögð áhersla á að þátttakendur upplifi ósvikna afríska stemningu þar sem leysist úr læðingi ótrúleg orka og gleði við að hreyfa sig eftir trylltum trommuslætti meistara Cheick Bangoura. Afró eru miklir brennslutímar sem hæfa fólki á öllum aldri. Afródansinn getur verið mjúkur og seiðandi og einnig kraftmikill og orkuríkur. Dansinn gefur hverjum og einum svigrúm til að njóta sín á eigin forsendum, jafnt vönum sem óvönum.

Útbúnaður: Léttur, þægilegur og mjúkur klæðnaður. Langflestir dansa berfættir en annars er hægt að vera með mjúksóla skó.

_________

Teachers: Baba Bangoura, Agnes Bangoura og Cheick Bangoura
Five & half weeks course
Mondays and Wednesdays at 19:35-20:35
First class: Feb 19th
Last class: April 6th

Master Baba Bangoura will lead the group with Agnes Bangoura. He is a popular dance teacher and choreographer in his home country, Guinea. During the classes, emphasis will be placed on the participants experiencing an authentic African atmosphere, where incredible energy and joy are released when they move along after the rhythmic drumbeat of master Cheick Bangoura. Afro dancing is cardio-heavy and suitable for people of all ages. Afro dancing can be soft and seductive and also powerful and energetic. The dance gives everyone the opportunity to enjoy themselves on their own terms, both familiar and unfamiliar.

All Saturday classes are included; Afro workout, Strength & flexibility and Flex Body.

 

Additional information

Afró - Bangoura

VOR22 6 vikur frá 26. apríl, V:22 tímabil 22.02.-31.03. 6 vikur, V:22 tímabil 01.02-31.03. 9 vikur, V:22 tímabil 15.3.-31.03.

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

bRIAN

Somatic movement

image0 (1)

Kabarett

asavalky

Valkyrjur

IMG_7927

Jazz

hafids

Músíkleikfimi