Kramhúsið heitir viðskiptavinum sínum fullum trúnaði í meðförum með allar persónuupplýsingar sem gefnar eru upp í tengslum við viðskipti. Farið verður að lögum um persónuvernd og upplýsingar aldrei seldar né veittar þriðja aðila nema lagaleg skylda komi til.

Hvaða upplýsingum söfnum við og afhverju

Samskipti

Þegar þú hefur samskipti við okkur ræður þú hvaða upplýsingar þú gefur upp en við skráningu á námskeið er nauðsynlegt að gefa upp ákveðnar persónuupplýsingar sem skráðar eru og vistaðar til öryggis fyrir báða aðila. Við virðum sömu reglur í samskiptum á vefheimum sem í raunheimum og höldum gefnum upplýsingum útaf fyrir okkur.

Þegar þú fyllir út form á síðunni getur verið að upplýsingar sem þú setur inn séu vistaðar sem smygildi (e. cookie) til að auðvelda þér að fylla út formið síðar.

Þegar þú fyllir út form á síðunni getur verið að upplýsingar sem þú setur inn séu vistaðar sem smygildi (e. cookie) til að auðvelda þér að fylla út formið síðar.
Við munum einnig nota upplýsingarnar sem þú skráir til að hafa samband við þig ef aðstæður breytast eða aðrar ástæður skapast. Við virðum það einnig ef þú vilt ekki lengur fá skilaboð frá okkur og förum ekki í fýlu þó þú viljir ekki lengur fá póst – við vitum að þú fylgist áfram með okkur hér og á facebook :-).

Notendahegðun (analytics)

Við söfnum upplýsingum um notkun á síðunni.

Skrár

Ef þú helur upp skjölum á síðunni ættirðu að forðast að hlaða upp myndum með samföstum staðettningar upplýsingum (EXIF GPS).

Infallið efni

Þessi síða getur innihaldið innfallið efni (e. embeded content) svo sem myndir, video, greinar og annað. Innfallið efni hegðar sér eins og síða og getur safnað upplýsingum um þig, notast við smygildi (e. cookies) bætt við þriðja aðala rekju (e. tracking) og fylgst með hverni gþú átt í samskiptum við innfalda efnið.

Með hverjum deilum við persónuupplýsingum?

Við deilum hluta af upplýsingum þínum með kennurum og þeim starfsmönnum sem sinna viðburðum og námskeiðum sem þú/eða barnið þitt ert skráð/ur í.

Þegar við kaupum þjónustu utanaðkomandi aðila t.d. til að hýsa kerfi þá veljum við eingöngu aðila sem hafa gert viðeigandi öryggisráðstafanir vegna vinnslu persónuupplýsinga og fara að lögum og reglum um persónuvernd.

Upplýsingar um þig eru eftirvill rennt í gegnum svo kallaða “spam” vörn þriðja aðila.

Hver eru réttindi þín?

Þú getur beðið um að við veitum þér upplýsingar um þær persónuupplýsingar sem við geymum um þig og einnig beðið um að þeim gögnum sé eytt. Við getum þó ekki eytt upplýsingum sem við þurfum að halda utan um af lagarlegum ástæðum, vegna öryggis eða til að geta veitt þér þá þjónustu sem þú um biður. Almennt eyðum við ekki gögnum óumbeðin.