Kæru Kramverjar. Vegna sóttvarnarreglna þurfa allir sem keypt hafa námskeið í Kramhúsinu að skrá sig í tímann sinn fyrirfram. Við þökkum skilninginn.

Hvernig þetta virkar:

1. Veljið tímann sem þið viljið fara í með því að velja Event type og Date. Ef tíminn er fullur þá mun hann ekki birtast sem valmöguleiki. Næstu lausu tímar munu hins vegar birtast.

2. Finnið tímann ykkar í vallistanum og smellið á Continue .

3. Fyllið út nauðsynlegar upplýsingar og smellið á Confirm.

4. Þið fáið sendan póst sem staðfestir bókunina.

*Athugið að tímaskráningin er eingöngu fyrir þá sem keypt hafa námskeið í Kramhúsinu. Smelltu hér til að kaupa námskeið.

*Note that this time booking is only for those who have bought courses in Kramhúsið. Click here to buy a course and then book the date here you wish to attend. All classes have limited spots.