Tónlist og skapandi hreyfing | 3ja ára, laugardaga kl.9:45 | 10.sept - 15.okt

Kennarar eru Arnardóttir, Anna Hera og Ása Valgerður.

For kids age three years old accompanied by a parent (only one adult with a child)  Saturday mornings at 9:45 – 10:30 for 6 weeks.

Kennt á laugardögum frá klukkan 9:45 til 10:30  – Aðeins eitt foreldri fylgir hverju barni og takmarkaður fjöldi kemst að hverju sinni.

Fyrsti tíminn verður 10.september og tímabilinu lýkur 15.október.

 

19.800 kr.

In stock

Nánari lýsing

Dans, tónlist og skapandi leikir fyrir þriggja ára börn með foreldri.

Guðbjörg Arnardóttir hefur séð um þessi námskeið og haldið utan um yngstu Kramverjana til margra ára. Hún hefur mikla reynslu og miðlar því vel og fallega. Í vetur munu Anna Hera og Ása Valgerður bætast í kennarahópinn og taka þátt í leikgleðinni. Kennararnir þrír sjá um mismunandi hluta námskeiðsins og verður hver með sínar áherslur í tónlist og hreyfingu.

Guðbjörg hefur sérhæft sig í dansi og skapandi hreyfingu og notar leiki til að miðla til barnanna.  Anna Hera notast við svipaðar aðferir en leggur sérstaka áherslu á samvinnu barns og foreldris (ContaKids tækni) þegar það á við. Ása Valgerður er menntaður tónlistarkennari og kórstjóri, með mikla reynslu á þeim sviðum og mun leggja áherslu á söng, hreyfingu og taktþjálfun.

Kennt á laugardögum frá klukkan 9:45 til 10:30  – Aðeins eitt foreldri fylgir hverju barni og takmarkaður fjöldi kemst að hverju sinni.

Hvert námskeið stendur í 6 vikur og tvö tímabil eru í boði á haustönn. Oft er gott að taka nokkur námskeið með barninu áður en það fer í sjálfstæða hópinn og sendir sína forráðaaðila í kaffi með þau leika sér.

Fyrsti tíminn verður laugardaginn 10.september og tímabilinu lýkur 15.október.

 

Viðbótarupplýsingar

Skapandi hreyfing barna

V20 3ja ára og foreldri, janúar, V20 4ra-5 ára jan-mars, V20 3ja ára og foreldri febrúar, V20 3ja ára og foreldri mars, V20 4ra-5 ára, mars, V20 3ja ára og foreldri jan-mars, V20 3.- 5 ára jan-mars, V20 Contakids 3.- 5 ára 3x í febrúar, V20 3.- 5 ára feb-mars 8 vikur

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Beyoncé style

Magadans / Bellydance

Siggu tímar Sumar 2023

Pilates