Skráning

Styrkjandi dansnámskeið – Ás – Haust 2021

18.800 kr.28.800 kr.

Styrkjandi og skemmtilegt dansnámskeið.

Kennt einu sinni í viku – á þriðjudögum kl.14:00-15:00

Námskeiðið stendur frá 14. september – 30. nóvember.

Hægt er að velja lengd skráningartímabils – 6, 8 eða 12 vikur.

Best er að vera í mjúkum og þægilegum fötum og mæta með hreina íþróttskó/mjúka skó eða dansa berfætt.

Kennarar Kramhússins munu taka mið af hreyfigetu og áhuga þeirra sem námskeiðið sækja og kynna ýmsar danstegundir.  Allir kennarar sjá til þess að skemmta þátttakendum með dansi í og leikjum ásamt góðum teygjum og uppbyggjandi æfingum.

Friðrik Agni ásamt öðrum kennurum Kramhússins sjá um að halda gleðinni á lofti.

 

Hreinsa

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur:
Styrkjandi dansnámskeið

6 vikur Haust 2021, 8 vikur Haust 2021, 12 vikur/önnin Haust 2021