Bollywood 4x tímar

Vinir koma saman í nokkrum danstímum til að undirbúa performans í indversku brúðkaupi. Við hittumst á sunnudögum kl. 16, fullkomið að dansa úr sér þá þynnku sem er eftir og ná svo í pizzu á leiðinni heim.

Námskeiðið kostar 14.800 per manneskju og við þurfum að minnsta kosti átta til að skrá sig svo af því verði. Svona er prógrammið:

 

  1. nóv: Munsturæfingar, grunnspor, Margrét er að lesa hópinn, veljum okkur lag/lög, klukkutími
  2. nóv æfing, klukkutími
  3. nóv MARGRÉT ERLENDIS EKKI TÍMI
  4. nóv æfing einn og hálfur tími
  5. des æfing einn og hálfur tími

Mætið í þægilegum fötum sem ykkur líður vel í.

14.800 kr.

Nánari lýsing

Viðbótarupplýsingar

Beyoncé

V:22 Byrjendur/Beginners 16.3-20.4, VOR22 Byrjendur/Beginners 27.4- 1.6, VOR22 Framhald/ Advanced 6 tímar 25.4-30.5, V:22 Byr/beg 12 vikur 16.3-1.6

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

solveig

Choreo dansmix 15+

IMG_8747

Jólatímar 2023

róberta G81A8734 copy

Húlla workshop með Bobbie

Kram_Kristin insta_

Jarðtenging