Sensual Fusion

English below

Umsjón: Sigga Ásgeirs

Tímabil: 12 og 19 vikur í boði frá og með í janúar.

Næsta 8 vikna tímabil hefst 11. og 13. apríl.

Sigga Ásgeirs hefur soðið saman alls konar stíla sem eiga það sameiginlegt að vera sensual. Orkumiklir timar sem eru krefjandi en þó aðgengilegir.

Sensual fusion plús (framhald) er kennt á þriðjudögum kl. 18:30 – 19:45. Nauðsynlegt að hafa góðan grunn og stundað a.m.k. eitt Sensual fusion námskeið.
Sensual fuson – byrjendur og þær sem hafa tekið eitt til tvö námskeið Fimmtudagar kl. 18:30-19:30. Ekki er gerð krafa um dansreynslu í þessum tímum.

Nánari lýsing neðar.

Nánari lýsing

ENGLISH BELOW

Kennari: Sigga Ásgeirs

Sigga Ásgeirs hefur soðið saman alls konar stíla sem eiga það sameiginlegt að vera sensual. Orkumiklir timar sem eru krefjandi en þó aðgengilegir.

Sensual Fusion + / Framhalds á þriðjudögum kl. 18:30-19:45
Sensual Fusion byrjendur og miðstig á fimmtudögum kl. 18:30-19:30
Hægt er að skrá sig í 12 vikur (fram að páskum) eða 19 vikur (fram á vorið). Einnig hægt að skrá sig í 8 vikur frá og með 11. og 13. apríl.

ATH Sumardaginn fyrsta 20. apríl og uppstigningardag 18. maí eru ekki tímar. Þeir verða bættir upp. 

_________

Teacher: Sigga Ásgeirs
Sigga Ásgeirs has fused together with a variety of sensual dance styles and movements. The class is energetic and demanding yet accessible.

Sensual fusion + / Advanced – Tuesdays at 18:30-19:45
Sensual fuson – Beginners and midlevel – Thursdays kl. 18:30-19:30
You can choose between 12 weeks (until Easter) and 19 weeks (until spring). Also next 8 weeks course starting on the 11th and 13th April February.

ATTN: No teaching on the first day of summer April 20th or Ascension day May 18th. 

Viðbótarupplýsingar

Sensual fusion

VOR22 Þri kl.17:10, VOR22 Þri+fim kl.17:10, VOR22 SF PLÚS þri. kl.18:15 8.3-12.4., VOR22 SF PLÚS þri. kl.18:15+fim kl.17:10, VOR22 Fim kl.17:10

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Beyoncé style

Magadans / Bellydance

Siggu tímar Sumar 2023

Pilates