Sensual Fusion Plús | Þriðjudaga kl. 18:30 | 8 vikur, Vetur 2023

English below

Sensual fusion plús (framhald)

Kennari: Sigga Ásgeirs.

Kennt er á þriðjudögum kl. 18:30-19:45. Nauðsynlegt að hafa góðan grunn og stundað a.m.k. eitt Sensual fusion námskeið.

Næsta 8 vikna tímabil hefst 11. apríl.

Þriðjudaga kl. 18:30-19:45

*Nánari lýsing neðar

 

30.800 kr. or 15.400 kr. / á mánuði í 2 mánuði

In stock

Choose a purchase plan:

Nánari lýsing

Kennari: Sigga Ásgeirs

Sigga Ásgeirs hefur soðið saman alls konar stíla sem eiga það sameiginlegt að vera sensual. Orkumiklir timar sem eru krefjandi en þó aðgengilegir.

Sensual Fusion + / framhalds á þriðjudögum kl. 18:30-19:45
Næsta 8 vikna tímabil hefst 11. apríl.

_________

Teacher: Sigga Ásgeirs
Sigga Ásgeirs has fused together with a variety of sensual dance styles and movements. The class is energetic and demanding yet accessible.

Sensual fusion + / Advanced – Tuesdays at 18:30-19:45
Next 8 weeks course starts 11th April

ATTN: 

Viðbótarupplýsingar

Sensual fusion

VOR22 Þri kl.17:10, VOR22 Þri+fim kl.17:10, VOR22 SF PLÚS þri. kl.18:15 8.3-12.4., VOR22 SF PLÚS þri. kl.18:15+fim kl.17:10, VOR22 Fim kl.17:10

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Græna kortið Vorönn 2023

Beyoncé style

Contemporary / Samtímadans

Afró