Nánari lýsing
Kennari: Sigga Ásgeirs
Sigga Ásgeirs hefur soðið saman alls konar stíla sem eiga það sameiginlegt að vera sensual. Orkumiklir tímar sem eru krefjandi og sensual. Fullkomið fyrir þau sem vilja hleypa sinni innri dívu út með kraftmiklum og sveittum danstíma.
Sensual Fusion + / Framhald. Nauðsynlegt að hafa góðan grunn og stundað a.m.k. eitt Sensual fusion námskeið.
_________
Teacher: Sigga Ásgeirs
Sigga Ásgeirs has fused together with a variety of sensual dance styles and movements. The class is energetic and demanding yet accessible.
Sensual fusion + / Advanced – Tuesdays at 18:30-19:45
14 weeks course starts 5th September