Nánari lýsing
Ágúst upphitun, frá 16. ágúst & Haust 2022, 6. september – 6. desember
Umsjón: Sigga Ásgeirs
Sigga Ásgeirs hefur soðið saman alls konar stíla sem eiga það sameiginlegt að vera sensual. Orkumiklir timar sem eru krefjandi en þó aðgengilegir. En ef þú ert hér og getur ekki beðið eftir að byrja … þá veistu eflaust allt um það!
Sensual fusion plús ( framhald/advanced) á þriðjudögum kl. 18:15-19:30.
Nauðsynlegt að hafa góðan grunn og verið með í Sensual fusion námskeiðum áður. Þær sem vilja meira en þriðjudags Sensual fusion plús býðst að skrá sig tvisvar í viku – í Sensual fusion á fimmtudögum kl. 17:15-18:15