Nánari lýsing
Námskeiðstímabil/ course period – Haust 2022, 6. september – 6. desember
Umsjón: Sigga Ásgeirs
Sigga Ásgeirs hefur soðið saman alls konar stíla sem eiga það sameiginlegt að vera sensual. Orkumiklir timar sem eru krefjandi en þó aðgengilegir. Sigga Ásgeirs has fused together a variety of sensual dance styles and movements. The class is demanding yet accessible.
Sensual fusion plús ( framhald/advanced)
Kennt er á þriðjudögum kl. 18:15-19:30. Nauðsynlegt að hafa góðan grunn og stundað a.m.k. eitt Sensual fusion námskeið. Þær sem vilja meira en þriðjudags Sensual fusion plús býðst að skrá sig tvisvar í viku – í Sensual fusion á fimmtudögum kl. 17:15-18:15 OG fá þá jafnframt aðgang að opnum grænum tímum Kramhússins.