Nánari lýsing
Námskeiðstímabil/ course period: 20. október – 8. desember
Umsjón: Sigga Ásgeirs
Sigga Ásgeirs hefur soðið saman alls konar stíla sem eiga það sameiginlegt að vera sensual. Orkumiklir timar sem eru krefjandi en þó aðgengilegir.
Sigga Ásgeirs has fused together a variety of sensual dance styles and movements. The class is demanding yet accessible.
Beginners and midlevel – byrjendur og þær sem hafa tekið eitt til tvö námskeið.
Classes on Thursdays kl. 17:15-18:15