Rassahristur / Bootyshake | Þriðjudaga kl. 17:20 | 6 vikur 11. apríl I Vetur 2023

English below

Nýtt með Margréti Maack

Bootyshake dansnámskeið hefst 11. apríl.

Alla þriðjudaga kl. 17:20-18:20, sex vikna tímabil.

Skráðu þig núna áður en það fyllist, síðust tvö námskeiðin með Margréti, bæði Beyoncé og Skvísulæti voru fljót að fyllast.

*Nánari lýsing neðar

 

19.800 kr.

In stock

Nánari lýsing

Rassahristur / Bootyshake

Milljón leiðir til að hrista á sér rassinn með Margréti Maack. Svita- og styrktartími sem byggður er í kringum hin ýmsu bossatrix. Styrktaræfingar sem stækka markvissar mjaðmahreyfingar, styrkja kviðvöðva og auka úthald. Núvitund og góð partýtrix í bland. Farið verður í sögu hverrar tækni fyrir sig, og hvaðan sporin koma.

Sex vikna námskeið hefst 11. apríl.

Kennt á þriðjudögum kl. 17:20-18:20

 

________

A workout class aimed at the million of ways to shake your booty. Teacher is Margrét Maack who is a bellydancer and burlesque performer. Class will be built of of warm up, technical work, combinations and stretches and is a mix of dance meditation and good party tricks! We will also learn the story and cultural background of different ways of moving ones hips. How has twerking evolved from traditional African dances to modern hip hop? How has Shakira mixed bellydance and samba?

6 week course starts 11th April.

Taught on Tuesdays at 17:20-18:20.

 

Viðbótarupplýsingar

Beyoncé

V:22 Byrjendur/Beginners 16.3-20.4, VOR22 Byrjendur/Beginners 27.4- 1.6, VOR22 Framhald/ Advanced 6 tímar 25.4-30.5, V:22 Byr/beg 12 vikur 16.3-1.6

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Græna kortið Vorönn 2023

Beyoncé style

Contemporary / Samtímadans

Afró