Pilates


English below

Umsjón: Dilly Greasly

Næsta tímabil hefst 5. júní.

Á mánudögum og miðvikudögum eru Pilates síðdegistímar, kl. 18:20-19:15, sem hentar bæði byrjendum og vönum.

 

*Nánari lýsing neðar

 

Nánari lýsing

Kennari: Dilly Greasly

Pilates er eitt aðalsmerki Kramhússins undanfarin ár þar sem orðspor kennara hússins er gott og iðkendur vita hvaða sérstaða og gæði eru í boði. Pilates byggist á kerfisbundnum æfingum. Hver æfing virkjar kviðvöðvana og aðferðin leggur áherslu á að styrkja svæðið sem kallað er aflstöðin, þ.e. kviðinn, mjóhrygginn, ytri og innri lærvöðva og rassvöðva. Markmið Pilates er að styrkja stoðkerfið sem stuðlar að minni verkjum og aukinni orku.

Hefðbundið Pilates á mánudögum og miðvikudögum kl. 18:20-19:15  (byrjendur/miðstig)  
 _____

Teacher: Dilly Greasly

Next period is starting on the 5th June

Pilates is one of the hallmarks of Kramhúsið in recent years and practitioners know what specialties and qualities are available.

Pilates is based on systematic and well-thought-out exercises. Each exercise activates the abdominal muscles and the method focuses on strengthening the area called the power plant, the abdomen, lumbar spine, the outer and inner thigh muscles and the buttocks. Pilates largely avoids high impact, high power output, and heavy muscular and skeletal loading. The system keeps practitioners engaged in the material, is inspiring, fun and well-thought-out in order to strengthen a healthy body and make it one cohesive whole. After each class, people are relaxed, refreshed, and full of energy.

The main benefit of Pilates is strength, including central strength, concentration, coordination, rhythm, flow, breathing, and accuracy.

Regular Pilates Mondays and Wednesdays – 18:20-19:15  (beg./interm.) 

 

 

Viðbótarupplýsingar

Pilates

VOR22 Power Pilates kl.18:25 mán+mið, VOR22 hád kl.12:15 þri+fim, VOR22 síðdegis pilates kl.17:35 mán+mið, VOR22 hád + síðd. flæði 6

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Beyoncé style

Magadans / Bellydance

Siggu tímar Sumar 2023

Pilates