Skráning

Party Workout – (4 vikur) Haust 2021

21.800 kr.

Lengd/tímafjöldi: 4 vikur (2 í viku)
Umsjónarkennari: Frikki

Friðrik er reyndur danskennari með mjög fjölbreyttan bakgrunn og hefur kennt ýmiskonar dansnámskeið í Kramhúsinu og víðar þar sem gleðin er alltaf í fyrsta sæti. Frikki opnar partýdansheim þar sem áhersla verður á allskonar spor við bestu poppsmelli fyrri ára ásamt því að suðræn og arabísk áhrif læðast inn!

Gestakennari: Berglind Jónsdóttir

Tímarnir eru á mánudögum og miðvikudögum kl. 18:25-19:25.

Námskeið hefst 8. september.

8 á lager

Flokkur:
Greiðslur

1 greiðsla, 2 greiðslur, 3 greiðslur, 4 greiðslur