Morgunhleðsla | mán. og mið. kl. 07:30 | 12 vikur, Vorönn I 2023

Englsih below

Vorönn I 2023

12 vikna tímabil

Umsjón: Berglind Jónsdóttir

Morgunhleðsla

Mán. og miðv. kl. 07:30-08:15

Einnig hægt að fara í Morgunhleðslu með því að kaupa GRÆNA kortið

Best er að klæðast þægilegum léttum fatnaði og vera með íþróttaskó.

*Nánari lýsing neðar

 

53.800 kr. available on subscription from 18.223 kr. / á mánuði í 3 mánuði

In stock

Choose a purchase plan:

Nánari lýsing

Spring semester I 2023 

Teacher: Berglind Jónsdóttir

Splunkunýir þrek – og styrktartímar með Berglindi Jónsdóttur. Tímarnir byrja á orkumikilli upphitun, síðan er farið í styrktaræfingar og síðan teygjur í lok tímans. Unnið er með eigin líkamsþyngd ásamt handlóðum. Áhersla á að styrkja rassvöðva og læri, auk þess aðstyrkja bak, kvið og handleggi. Berglind notar skemmtilega tónlist og lætur engum leiðast í tímanum. Ef þú vilt byrja daginn snemma og fá orkuskot í morgunsárið, þá er þetta tíminn fyrir þig. Morgunæfingar gera daginn betri, það er engin spurning!

New endurance and strength morning classes with Berglind Jónsdóttir. The classes start with an energetic warm-up, then strength exercises, followed by stretches at the end of the class. We work with our own body weight along with dumbbells. Emphasis on strengthening the buttocks and thighs, as well as strengthening the back, abdomen and arms. Berglind has a good sense of music and doesn’t let anyone get bored in class. If you want to start your day early and get an energy boost in the morning, this is the class for you.

Morgunhleðsla Workout class on Mondays and Wednesdays at 07:30-08:15

12 weeks course starting 9th January.

 

Viðbótarupplýsingar

Britney style

VOR22 Miðvikudagar kl. 18:25, 4.maí -1.júní

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Beyoncé style

Magadans / Bellydance

Siggu tímar Sumar 2023

Pilates