Nánari lýsing
Teacher: Kristín Bergsdóttir
Mömmutímar Kramhússins eru skemmtilegir og nærandi. Notaleg stund fyrir mæður með börnunum sínum. Losum um spennuna úr mjöðmum, öxlum og huga með krúttunum okkar. Dönsum, syngjum og fíflumst saman. Styrkjandi æfingar fyrir kvið, grindabotn og hrygg og góðar spennulosandi teygjur og slökun.
Mælum með að mæta með dýnu og taubleyju/teppi fyrir barnið og burðarpoka/sjal. Jógadýnur og teppi á staðnum fyrir mömmurnar.
Nýja kaffihúsið Kramber er við hornið á Kramhúsinu og tilvalið að fara í kaffi og spjall eftir mömmutímann.
Kramhús’s mommy classes are fun and nurturing. A nice time for mothers with their babies. Let’s release the tension from our hips, shoulders and minds with our cuddles. Let’s dance, sing and fool around together. Strengthening exercises for the abdomen, pelvic area and spine and good tension-releasing stretching and relaxation.
Recommend attending with a mattress and a cloth diaper/blanket for the child and a carrier bag/shawl. Yoga mattresses and blankets on site for the moms.
Mondays and wednesdays at 10:30
6x weeks courses starting monday 9th January